Enginn vandræðalegur tölvupóstur og segja ekkert til í sögu pabbans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 10:30 Eric Maxim Choupo-Moting svaraði ekki tölvupósti, ekki á samskiptamiðlum og ekki þegar reynt var að hringja í hann. EPA-EFE/LUKAS BARTH Bayern München leikmaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting er ekki staddur í mikilvægu verkefni með kamerúnska knattspyrnulandsliðinu eins og landsliðsþjálfarinn vildi. Menn eru hins vegar enn að deila um ástæðuna fyrir því. Kamerúnska knattspyrnusambandið segir nefnilega ekkert til í þeim fréttaflutningi að starfsmaður sambandsins hafi sent tölvupóst á vitlausan stað þegar átti að boða Eric Maxim Choupo-Moting í landsliðsverkefni. Evrópskir miðlar fjölluðum um það fyrr í vikunni. Landsliðsþjálfarinn Antonio Conceicao sagði frá því á blaðamannafundi að leikmaðurinn hafi ekki svarað fyrirspurnum sambandsins og því hafi hann þurft að leita annað. Faðir Eric Maxim Choupo-Moting steig þá fram í sviðsljósið með allt aðra sögu. An email error has meant Bayern Munich striker Eric Maxim Choupo-Moting can not join up with the Cameroon squad pic.twitter.com/eLirPKK6ID— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2021 Camille, faðir Choupo-Moting, sagði að hvorki leikmaðurinn né félagið hans Bayern München, hafi fengið boð í landsliðsverkefnið. „Ég hafði samband við Bayern og þeir staðfestu það við mig að þeir fengu ekkert boð. Það lítur út fyrir að þeir hafi sent þetta á vitlaust netfang. Að mínu mati er það skortur á fagmennsku,“ sagði Camille í sjónvarpsviðtali. Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu um málið. „Knattspyrnusamband Kamerún gerði engin mistök með tölvunetföng eða annað þegar haft var samband við bæði félagið og leikmanninn. Við sendum boð út til allra leikmenn og þar á meðal Choupo þanng 5. mars. Við sendum bæði á félögum og leikmanninn sjálfan,“ sagði Parfait Siki, samskiptastjóri sambandsins, í viðtali við ESPN. „Í sambandi við Eric-Maxim Choupo-Moting þá fengum við ekkert svar. Við hringdum líka í hann en hann svaraði ekki. Vandalega fáum við svar innan tíu daga,“ sagði Siki. „Við reyndum aftur að hafa samband við hann og prufuðum að nota WhatsApp forritið en fengu heldur ekki svar þar,“ sagði Parfait Siki. Eric Maxim Choupo-Moting hefur leikið 54 leiki fyrir Kamerún og skoraði 13 mörk. Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Kamerúnska knattspyrnusambandið segir nefnilega ekkert til í þeim fréttaflutningi að starfsmaður sambandsins hafi sent tölvupóst á vitlausan stað þegar átti að boða Eric Maxim Choupo-Moting í landsliðsverkefni. Evrópskir miðlar fjölluðum um það fyrr í vikunni. Landsliðsþjálfarinn Antonio Conceicao sagði frá því á blaðamannafundi að leikmaðurinn hafi ekki svarað fyrirspurnum sambandsins og því hafi hann þurft að leita annað. Faðir Eric Maxim Choupo-Moting steig þá fram í sviðsljósið með allt aðra sögu. An email error has meant Bayern Munich striker Eric Maxim Choupo-Moting can not join up with the Cameroon squad pic.twitter.com/eLirPKK6ID— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2021 Camille, faðir Choupo-Moting, sagði að hvorki leikmaðurinn né félagið hans Bayern München, hafi fengið boð í landsliðsverkefnið. „Ég hafði samband við Bayern og þeir staðfestu það við mig að þeir fengu ekkert boð. Það lítur út fyrir að þeir hafi sent þetta á vitlaust netfang. Að mínu mati er það skortur á fagmennsku,“ sagði Camille í sjónvarpsviðtali. Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu um málið. „Knattspyrnusamband Kamerún gerði engin mistök með tölvunetföng eða annað þegar haft var samband við bæði félagið og leikmanninn. Við sendum boð út til allra leikmenn og þar á meðal Choupo þanng 5. mars. Við sendum bæði á félögum og leikmanninn sjálfan,“ sagði Parfait Siki, samskiptastjóri sambandsins, í viðtali við ESPN. „Í sambandi við Eric-Maxim Choupo-Moting þá fengum við ekkert svar. Við hringdum líka í hann en hann svaraði ekki. Vandalega fáum við svar innan tíu daga,“ sagði Siki. „Við reyndum aftur að hafa samband við hann og prufuðum að nota WhatsApp forritið en fengu heldur ekki svar þar,“ sagði Parfait Siki. Eric Maxim Choupo-Moting hefur leikið 54 leiki fyrir Kamerún og skoraði 13 mörk.
Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira