Klúður í verksmiðju tefur bóluefni Johnson & Johnson Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2021 23:50 Hylki með bóluefni Johnson & Johnson. Aðeins þarf að gefa einn skammt af bóluefninu. AP/Mary Altaffer Um fimmtán milljónir skammta af bóluefni Johnson & Johnson gegn kórónuveirunni eru sagðir hafa eyðilagst þegar starfsmenn í verksmiðju í Baltimore rugluðu saman innihaldsefnum fyrir nokkrum vikum. Klúðrið er sagt tefja afhendingu á bóluefninu. Framleiðsla verksmiðju fyrirtækisins Emergent BioSolutions verður ekki afhent kaupendum í Bandaríkjunum fyrr en lyfjaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna hefur lokið úttekt sinni á mistökunum, að sögn New York Times. Þau hafa ekki áhrif á skammta sem hefur þegar verið dreift og notaðir vestanhafs. Þeir skammtar voru framleiddir í Hollandi. Senda átti tugi milljóna skammta frá verksmiðjunni í Baltimore út á næstu vikum en útlit er fyrir að það tefjist á meðan gæðaeftirlit stendur yfir. AP-fréttastofan segir að Johnson & Johnson hafi lofað að afhenda bandarísku alríkisstjórninni tuttugu milljónir skammta af bóluefninu fyrir lok þessa mánaðar og áttatíu milljónir til viðbótar fyrir lok maí. Fyrirtækið segir nú að það stefni enn að því að ná markmiðinu og afhenda hundrað milljónir skammta fyrir lok júní. Fyrir lok þessa árs stefnir Johnson & Johnson á að dreifa meira en milljarði skammta af bóluefninu á heimsvísu. Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Framleiðsla verksmiðju fyrirtækisins Emergent BioSolutions verður ekki afhent kaupendum í Bandaríkjunum fyrr en lyfjaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna hefur lokið úttekt sinni á mistökunum, að sögn New York Times. Þau hafa ekki áhrif á skammta sem hefur þegar verið dreift og notaðir vestanhafs. Þeir skammtar voru framleiddir í Hollandi. Senda átti tugi milljóna skammta frá verksmiðjunni í Baltimore út á næstu vikum en útlit er fyrir að það tefjist á meðan gæðaeftirlit stendur yfir. AP-fréttastofan segir að Johnson & Johnson hafi lofað að afhenda bandarísku alríkisstjórninni tuttugu milljónir skammta af bóluefninu fyrir lok þessa mánaðar og áttatíu milljónir til viðbótar fyrir lok maí. Fyrirtækið segir nú að það stefni enn að því að ná markmiðinu og afhenda hundrað milljónir skammta fyrir lok júní. Fyrir lok þessa árs stefnir Johnson & Johnson á að dreifa meira en milljarði skammta af bóluefninu á heimsvísu.
Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira