Kýrin Ösp mjólkar allra mest á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. apríl 2021 19:27 Fjóla Ingveldur með verðlaunin fyrir Ösp og Ösp sjálf í fjósinu í Birtingaholti. Fjóla segir Ösp heilsuhrausta og góð kýr og segir að hún sé kýr, sem hún viti ekki af í fjósinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kýrin Ösp á bænum Birtingaholti í Hrunamannahreppi er mikill kostagripur því hún er nytjahæsta kýrin á Suðurlandi. Ösp mjólkaði vel yfri fimmtíu lítra á dag í sautján vikur í röð á síðasta ári. Í fjósinu í Birtingaholti hjá þeim Fjólu og Sigurði eru rétt rúmlega hundrað mjólkandi kýr. Þar er ein kýr sem stendur upp úr hvaða varðar mjólkurmagn en það er hún Ösp, sem mjólkaði rúmlega 14 þúsund lítra á síðasta ári, geri aðrar kýr betur. „Hún fór upp í 54,5 lítra á dag og svo hélt hún sig í 50 lítrum og yfir í 17 vikur þannig að yfir árið eru þetta einhverjir 38 lítrar að jafnaði á dag“, segir Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir kúabóndi í Birtingaholti og bætir við. „Þetta er svona kýr eins og maður vill hafa þær flestar, sem maður veit ekki af í fjósinu. Hún bara fer og lætur mjólka sig, hún étur og er bara hraust og heilbrigð. Það er ekkert vesen á henni, hún er mjög þægileg.“ Ösp er mikill kostagripur, sem hefur reynst kúabændunum í Birtingaholti afskaplega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bændurnir í Birtingaholti fengu nýlega verðlaun fyrir Ösp frá Búnaðarsambandi Suðurlands. Fjóla gerði tilraun til að sýna Ösp verðlaunagrpina en hún hafði ekki mikinn áhuga, rétt þefaði af bikarnum og hélt svo áfram að éta tugguna sína. En hvernig er að vera kúabóndi í dag? „Það er bara ágætt, mjög fínt. Það er alltaf gott að vera kúabóndi, gott að geta verið með dýrunum,“ segir Fjóla Ingveldur. Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Í fjósinu í Birtingaholti hjá þeim Fjólu og Sigurði eru rétt rúmlega hundrað mjólkandi kýr. Þar er ein kýr sem stendur upp úr hvaða varðar mjólkurmagn en það er hún Ösp, sem mjólkaði rúmlega 14 þúsund lítra á síðasta ári, geri aðrar kýr betur. „Hún fór upp í 54,5 lítra á dag og svo hélt hún sig í 50 lítrum og yfir í 17 vikur þannig að yfir árið eru þetta einhverjir 38 lítrar að jafnaði á dag“, segir Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir kúabóndi í Birtingaholti og bætir við. „Þetta er svona kýr eins og maður vill hafa þær flestar, sem maður veit ekki af í fjósinu. Hún bara fer og lætur mjólka sig, hún étur og er bara hraust og heilbrigð. Það er ekkert vesen á henni, hún er mjög þægileg.“ Ösp er mikill kostagripur, sem hefur reynst kúabændunum í Birtingaholti afskaplega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bændurnir í Birtingaholti fengu nýlega verðlaun fyrir Ösp frá Búnaðarsambandi Suðurlands. Fjóla gerði tilraun til að sýna Ösp verðlaunagrpina en hún hafði ekki mikinn áhuga, rétt þefaði af bikarnum og hélt svo áfram að éta tugguna sína. En hvernig er að vera kúabóndi í dag? „Það er bara ágætt, mjög fínt. Það er alltaf gott að vera kúabóndi, gott að geta verið með dýrunum,“ segir Fjóla Ingveldur.
Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira