Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 12:00 Henrik Pedersen er hann stýrði Braunschweig. Matthias Kern/Bongarts/Getty Images Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. Bæði Nettavisen og Eurosport hafa skrifað um að stjórn norska félagsins hafi fundað í dag vegna ásakana á hendur Henrik Pedersen en talið er að hann hafi látið frá sér kynþáttafull og niðurlægjandi ummæli. Henrik sjálfur er sagður hafa verið að grínast með ummælin en ónafngreindur heimildarmaður Nettavisen segir að Daninn stýri félaginu með harðri hendi og stjórnunarhættir hans séu harðir. Hann gæti fengið sparkið á næstu dögum vegna skilaboðanna. Nettavisen hefur séð SMS sem Henrik er sagður hafa sent frá sér og þar má finna rasísk og niðrandi skilaboð. Hann er sjálfur sagður hafa setið fundi með norska liðinu til að komast til botns í málinu. Strømsgodset gjennomførte intern gransking etter rasistiske uttalelser fra treneren https://t.co/g5l8Su1xfs— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 2, 2021 „Í dag viljum við ekki tjá okkur um þetta,“ sagði Lindseth Andersen, framkvæmdastjóri Strømsgodset, í SMS-skilaboðum til Eurosport. Henrik sjálfur hefur heldur ekki svarað skilaboð Eurosport eða Nettavisen. Hann hefur verið þjálfari Strømsgodset síðan sumarið 2019 en einnig hefur hann þjálfað HB Koge, Braunschweig og verið aðstoðarþjálfari Union Berlin. Einnig hefur hann starfað í Salzburg. Með norska liðinu leika U21 árs landsliðsmennirnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Þeir eru væntanlega nýkomnir til Norges eftir að hafa leikið með íslenska U21 árs landsliðinu á EM í Ungverjalandi. Rasistiske bemerkninger fra treneren har sørget for møter i Godset. #ESNballhttps://t.co/2wSmsKmjGU pic.twitter.com/szlXl6dJJi— Eurosport Norge (@EurosportNorge) April 2, 2021 Norski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Bæði Nettavisen og Eurosport hafa skrifað um að stjórn norska félagsins hafi fundað í dag vegna ásakana á hendur Henrik Pedersen en talið er að hann hafi látið frá sér kynþáttafull og niðurlægjandi ummæli. Henrik sjálfur er sagður hafa verið að grínast með ummælin en ónafngreindur heimildarmaður Nettavisen segir að Daninn stýri félaginu með harðri hendi og stjórnunarhættir hans séu harðir. Hann gæti fengið sparkið á næstu dögum vegna skilaboðanna. Nettavisen hefur séð SMS sem Henrik er sagður hafa sent frá sér og þar má finna rasísk og niðrandi skilaboð. Hann er sjálfur sagður hafa setið fundi með norska liðinu til að komast til botns í málinu. Strømsgodset gjennomførte intern gransking etter rasistiske uttalelser fra treneren https://t.co/g5l8Su1xfs— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 2, 2021 „Í dag viljum við ekki tjá okkur um þetta,“ sagði Lindseth Andersen, framkvæmdastjóri Strømsgodset, í SMS-skilaboðum til Eurosport. Henrik sjálfur hefur heldur ekki svarað skilaboð Eurosport eða Nettavisen. Hann hefur verið þjálfari Strømsgodset síðan sumarið 2019 en einnig hefur hann þjálfað HB Koge, Braunschweig og verið aðstoðarþjálfari Union Berlin. Einnig hefur hann starfað í Salzburg. Með norska liðinu leika U21 árs landsliðsmennirnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Þeir eru væntanlega nýkomnir til Norges eftir að hafa leikið með íslenska U21 árs landsliðinu á EM í Ungverjalandi. Rasistiske bemerkninger fra treneren har sørget for møter i Godset. #ESNballhttps://t.co/2wSmsKmjGU pic.twitter.com/szlXl6dJJi— Eurosport Norge (@EurosportNorge) April 2, 2021
Norski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira