Ítalir skella í lás yfir páska: Um 20 þúsund greinast á degi hverjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. apríl 2021 10:23 Hermenn ræða við farþega á lestarstöð. Öll ónauðsynleg ferðalög milli svæða hafa verið bönnuð. epa/Paolo Salmoirago Ítalía er eldrauð þegar kemur að kórónuveirufaraldrinum og hefur allt verið sett í lás í þrjá daga til að koma í veg fyrir enn meiri fjölgun tilvika yfir páska. Um 20 þúsund ný tilfelli Covid-19 greinast nú á degi hverjum. Allar óþarfa ferðir eru bannaðar en fólki verður heimilt að deila páskamáltíð heima með tveimur öðrum fullorðnum einstaklingum. Kirkjur verða opnar en fólk er beðið um að sækja messu nálægt eigin heimili. Annað árið í röð mun Frans páfi flytja páskaávarp sitt fyrir auðu St. Péturstorgi. Að loknum páskum munu svæði ýmist verða skilgreind sem appelsínugul eða rauð fram til mánaðamóta. Um 3,6 milljónir manna hafa smitast af SARS-CoV-2 á Ítalíu og 110 þúsund látist af völdum Covid-19. Fyrsta apríl greindust 23.634 ný tilvik í landinu og 501 létu lífið. Samkvæmt hertum reglum hefur öllum „ónauðsynlegum“ verslunum verðið lokað og veitingastaðir og kaffihús mega aðeins bjóða fólki upp á að sækja eða fá sent heim. Yfirvöld hafa tilkynnt að lögreglumönnum verður fjölgað um 70 þúsund til að hafa eftirlit með því að farið sé að reglum. Innanríkisráðherrann Luciana Lamorgese sagði þetta ekki tímann til að slaka á, þar sem nú sæist loks til lands með fjölgun bólusetninga. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira
Allar óþarfa ferðir eru bannaðar en fólki verður heimilt að deila páskamáltíð heima með tveimur öðrum fullorðnum einstaklingum. Kirkjur verða opnar en fólk er beðið um að sækja messu nálægt eigin heimili. Annað árið í röð mun Frans páfi flytja páskaávarp sitt fyrir auðu St. Péturstorgi. Að loknum páskum munu svæði ýmist verða skilgreind sem appelsínugul eða rauð fram til mánaðamóta. Um 3,6 milljónir manna hafa smitast af SARS-CoV-2 á Ítalíu og 110 þúsund látist af völdum Covid-19. Fyrsta apríl greindust 23.634 ný tilvik í landinu og 501 létu lífið. Samkvæmt hertum reglum hefur öllum „ónauðsynlegum“ verslunum verðið lokað og veitingastaðir og kaffihús mega aðeins bjóða fólki upp á að sækja eða fá sent heim. Yfirvöld hafa tilkynnt að lögreglumönnum verður fjölgað um 70 þúsund til að hafa eftirlit með því að farið sé að reglum. Innanríkisráðherrann Luciana Lamorgese sagði þetta ekki tímann til að slaka á, þar sem nú sæist loks til lands með fjölgun bólusetninga.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira