Valencia gengu af velli eftir meinta kynþáttafordóma Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2021 19:45 Mouctar Diakhaby, leikmaður Valencia, og liðsfélagar hans gengu af velli eftir meinta kynþáttafordóma. Alex Caparros/Getty Images Leikmenn Valencia gengu af velli þegar liðið mætti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Þegar rétt rúmur hálftími var liðin af leiknum lenti Juan Cala, varnarmanni Cadiz, og Mouctar Diakhaby, varnarmanni Valencia saman. Diakhaby ásakaði Cala um kynþáttafordóma og gekk af velli ásamt liðsfélögum sínum. Staðan var 1-1 þegar atvikið átti sér stað. Juan Cala hafði komið heimamönnum í Cadiz yfir á 14. mínútu, en Kevin Gameiro jafnaði metin fimm mínútum síðar. Á 30. mínútu tóku Cadiz aukaspyrnu, en þegar aukaspyrnan var tekin lenti honum og Juan Cala saman. Eftir stutt orðaskipti þurftu leikmenn beggja liða að halda aftur af Diakhaby. Leikurinn var stöðvaður og þegar dómari leiksins spurði Diahkaby út í hvað hefði gerst, gekk hann af velli ásamt liðsfélögum sínum. The team have held a meeting and decided to continue the game, in order to fight for the honour of the club, but denounce racism of any kind.#CádizValencia— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021 Eftir smá fundarhöld leikmanna Valencia ákváðu þeir að halda áfram leik. Mouctar Diahkaby snéri þó ekki aftur á völlinn. Juan Cala spilaði hinsvegar áfram, en var skipt af velli í hálfleik. Svo fór að Cadiz fór með sigur af hólmi, en það var Marcos Mauro sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu. We offer our complete backing to @Diakhaby_5The player, who had received a racial insult, requested that his teammates return to the pitch.WE SUPPORT YOU MOUCTAR pic.twitter.com/iPtPSpdNYv— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Staðan var 1-1 þegar atvikið átti sér stað. Juan Cala hafði komið heimamönnum í Cadiz yfir á 14. mínútu, en Kevin Gameiro jafnaði metin fimm mínútum síðar. Á 30. mínútu tóku Cadiz aukaspyrnu, en þegar aukaspyrnan var tekin lenti honum og Juan Cala saman. Eftir stutt orðaskipti þurftu leikmenn beggja liða að halda aftur af Diakhaby. Leikurinn var stöðvaður og þegar dómari leiksins spurði Diahkaby út í hvað hefði gerst, gekk hann af velli ásamt liðsfélögum sínum. The team have held a meeting and decided to continue the game, in order to fight for the honour of the club, but denounce racism of any kind.#CádizValencia— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021 Eftir smá fundarhöld leikmanna Valencia ákváðu þeir að halda áfram leik. Mouctar Diahkaby snéri þó ekki aftur á völlinn. Juan Cala spilaði hinsvegar áfram, en var skipt af velli í hálfleik. Svo fór að Cadiz fór með sigur af hólmi, en það var Marcos Mauro sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu. We offer our complete backing to @Diakhaby_5The player, who had received a racial insult, requested that his teammates return to the pitch.WE SUPPORT YOU MOUCTAR pic.twitter.com/iPtPSpdNYv— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira