Sevilla galopnaði titilbaráttuna á Spáni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2021 20:59 Lucas Ocampos lét Jan Oblak verja vítaspyrnu sína. Það kom þó ekki að sök og Sevilla vann 1-0. Fran Santiago/Getty Images Atletico Madrid, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar, heimsótti Sevilla í kvöld. Marcos Acuna skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn og niðurstaðan 1-0 sigur Sevilla. Þessi úrslit þýða að titilbaráttan á Spáni er nú galopin þar sem Atletico Madrid náði ekki að auka forskot sitt á spænsku risana Real Madrid og Barcelona. Það dró til tíðinda strax á áttundu mínútu þegar Saul Niguez braut á Ivan Rakitic innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Lucas Ocampos fór á punktinn en Jan Oblak sá við honum í marki Atletico. Markalaust var þegar flautað var til hálfleiks, og alveg fram á 70. mínútu leiksins þegar Marcos Acuna stangaði boltann í netið eftir frábæra fyrirgjöf frá Jesus Navas. Hávær mótmæli leikamanna Atletico trufluðu dómaran ekki, en boltinn hafði augljóslega farið í hönd Lucas Ocampos þegar Kieran Trippier reyndi að hreinsa frá. Dómarinn mat það hinsvegar þannig að þetta atvik hafi ekki verið hluti af aðdraganda marksins og fékk það því að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og 1-0 sigur heimamanna því staðreynd. Úrslitin þýða að Atletico Madrid er enn á toppi spænsku deildarinnar með 66 stig, þrem stigum fyrir ofan nágranna sína í Real Madrid og fjórum stigum á undan Barcelona sem spilar við Real Valladolid á morgun og getur minnkað muninn í eitt stig. Sevilla fer upp í 58 stig í fjórða sæti og getur með góðum úrslitum í næstu leikjum hrifsað þriðja og jafnvel annað sætið af Real Madrid og Barcelona. .#SevillaFCAtleti | #WeareSevilla pic.twitter.com/AAOOimnAW6— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) April 4, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Það dró til tíðinda strax á áttundu mínútu þegar Saul Niguez braut á Ivan Rakitic innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Lucas Ocampos fór á punktinn en Jan Oblak sá við honum í marki Atletico. Markalaust var þegar flautað var til hálfleiks, og alveg fram á 70. mínútu leiksins þegar Marcos Acuna stangaði boltann í netið eftir frábæra fyrirgjöf frá Jesus Navas. Hávær mótmæli leikamanna Atletico trufluðu dómaran ekki, en boltinn hafði augljóslega farið í hönd Lucas Ocampos þegar Kieran Trippier reyndi að hreinsa frá. Dómarinn mat það hinsvegar þannig að þetta atvik hafi ekki verið hluti af aðdraganda marksins og fékk það því að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og 1-0 sigur heimamanna því staðreynd. Úrslitin þýða að Atletico Madrid er enn á toppi spænsku deildarinnar með 66 stig, þrem stigum fyrir ofan nágranna sína í Real Madrid og fjórum stigum á undan Barcelona sem spilar við Real Valladolid á morgun og getur minnkað muninn í eitt stig. Sevilla fer upp í 58 stig í fjórða sæti og getur með góðum úrslitum í næstu leikjum hrifsað þriðja og jafnvel annað sætið af Real Madrid og Barcelona. .#SevillaFCAtleti | #WeareSevilla pic.twitter.com/AAOOimnAW6— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) April 4, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira