Neymar aftur byrjaður að horfa til Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 13:01 Sagan endalausa heldur áfram. John Berry/Getty Images) Brasilíska stórstjarna PSG, Neymar, er sagður hafa sett samningaviðræður sínar við PSG á pásu vegna áhuga hans að fara aftur til Barcelona og spila með Lionel Messi. Brasilíumaðurinn hefur sagt að hann vilji spila með Messi á nýjan leik en samnigur Messi við Barcelona rennur út i sumar. Mikið var rætt og ritað um framtíð Messis og hann orðaður við PSG til að mynda en nú virðist hann glaður hjá Barcelona og er sagður vilja vera þar áfram. Katalónska dagblaðið Ara greinir frá því að ákvörðun Messi um að vilja vera áfram í Katalóníu hafi fengið Neymar til að snúast hugur. „Neymar mun spila með Messi aftur, ekki hjá PSG heldur Barcelona,“ sagði fyrrum njósnari Barcelona, Andre Cury, í samtali við El Litoral. Það verður þó erfitt að sjá hvernig Börsungar ætli að semja við bæði Messi og Neymar í sumar en fjárhagsstaða liðsins er ansi slæm. Börsungar mæta Real Valladolid í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en hefst leikurinn klukkan 19.00. Fari Börsungar með sigur af hólmi eru þeir einungis einu stigi á eftir toppliði Atletico Madrid. Neymar 'puts brakes on PSG contract talks as he eyes Lionel Messi reunion at Barcelona' https://t.co/DOeYdpjBDT— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Brasilíumaðurinn hefur sagt að hann vilji spila með Messi á nýjan leik en samnigur Messi við Barcelona rennur út i sumar. Mikið var rætt og ritað um framtíð Messis og hann orðaður við PSG til að mynda en nú virðist hann glaður hjá Barcelona og er sagður vilja vera þar áfram. Katalónska dagblaðið Ara greinir frá því að ákvörðun Messi um að vilja vera áfram í Katalóníu hafi fengið Neymar til að snúast hugur. „Neymar mun spila með Messi aftur, ekki hjá PSG heldur Barcelona,“ sagði fyrrum njósnari Barcelona, Andre Cury, í samtali við El Litoral. Það verður þó erfitt að sjá hvernig Börsungar ætli að semja við bæði Messi og Neymar í sumar en fjárhagsstaða liðsins er ansi slæm. Börsungar mæta Real Valladolid í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en hefst leikurinn klukkan 19.00. Fari Börsungar með sigur af hólmi eru þeir einungis einu stigi á eftir toppliði Atletico Madrid. Neymar 'puts brakes on PSG contract talks as he eyes Lionel Messi reunion at Barcelona' https://t.co/DOeYdpjBDT— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira