Valladolid fyrsta liðið til að stöðva Messi í La Liga á þessu ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. apríl 2021 09:31 Lionel Messi tókst hvorki að skora né leggja upp í sigri Barcelona á Real Valladolid í gær. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Barcelona vann í gær gríðar mikilvægan 1-0 sigur á Real Valladolid í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Valladolid tókst hins vegar eitthvað sem engu liði deildarinnar hafði tekist síðan 16. desember síðastliðinn. Þann 16. desember vann Barcelona 2-1 sigur á Real Sociedad. Í þeim leik tókst Lionel Messi hvorki að skora né leggja upp. Síðan þá hefur Messi spilað 14 deildarleiki og skorað eða lagt upp í þeim öllum. Lionel Messi failed to score or assist in a league match for the first time since in last night's win over Real Valladolid pic.twitter.com/TqYGbEY3Gt— WhoScored.com (@WhoScored) April 6, 2021 Messi hefði eflaust verið til í að fórna þessari frábæru tölfræði fyrir 14 sigra í 14 leikjum en tveir af þessum leikjum enduðu með jafntefli. Valencia og Cádiz náðu í stig á Camp Nou. Ef Börsungar hefðu náð sigri í öðrum hvorum leiknum væru þeir á toppi deildarinnar um þessar mundir. Þeir geta þó varla kvartað en eftir herfilega byrjun á tímabilinu var óvíst hvort Barcelona myndi enda í Meistaradeildarsæti. Þegar níu umferðir eru eftir af deildinni er hins vegar allt galopið enn og væri glapræði að veðja gegn Börsungum sem eru á hörku skriði um þessar mundir. Ótrúlegt gengi Messi Barcelona 2-2 Valencia [Mark] Barcelona 3-0 Valladolid [Mark og stoðsending] Barcelona 1-0 Huesca [Stoðsending] Barcelona 3-2 Athletic Bilbao [Tvö mörk] Barcelona 4-0 Granada [Tvö mörk] Barcelona 2-1 Ath. Bilbao [Mark] Barcelona 3-2 Real Betis [Mark] Barcelona 5-1 Alaves [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 1-1 Cádiz [Mark] Barcelona 3-0 Elche [Tvö mörk] Barcelona 2-0 Sevilla [Mark og stoðsending] Barcelona 2-0 Osasuna [Tvær stoðsendingar] Barcelona 4-1 Huesca [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 6-1 Real Sociedad [Tvö mörk og stoðsending]Samtals: 18 mörk og 8 stoðsendingar Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Þann 16. desember vann Barcelona 2-1 sigur á Real Sociedad. Í þeim leik tókst Lionel Messi hvorki að skora né leggja upp. Síðan þá hefur Messi spilað 14 deildarleiki og skorað eða lagt upp í þeim öllum. Lionel Messi failed to score or assist in a league match for the first time since in last night's win over Real Valladolid pic.twitter.com/TqYGbEY3Gt— WhoScored.com (@WhoScored) April 6, 2021 Messi hefði eflaust verið til í að fórna þessari frábæru tölfræði fyrir 14 sigra í 14 leikjum en tveir af þessum leikjum enduðu með jafntefli. Valencia og Cádiz náðu í stig á Camp Nou. Ef Börsungar hefðu náð sigri í öðrum hvorum leiknum væru þeir á toppi deildarinnar um þessar mundir. Þeir geta þó varla kvartað en eftir herfilega byrjun á tímabilinu var óvíst hvort Barcelona myndi enda í Meistaradeildarsæti. Þegar níu umferðir eru eftir af deildinni er hins vegar allt galopið enn og væri glapræði að veðja gegn Börsungum sem eru á hörku skriði um þessar mundir. Ótrúlegt gengi Messi Barcelona 2-2 Valencia [Mark] Barcelona 3-0 Valladolid [Mark og stoðsending] Barcelona 1-0 Huesca [Stoðsending] Barcelona 3-2 Athletic Bilbao [Tvö mörk] Barcelona 4-0 Granada [Tvö mörk] Barcelona 2-1 Ath. Bilbao [Mark] Barcelona 3-2 Real Betis [Mark] Barcelona 5-1 Alaves [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 1-1 Cádiz [Mark] Barcelona 3-0 Elche [Tvö mörk] Barcelona 2-0 Sevilla [Mark og stoðsending] Barcelona 2-0 Osasuna [Tvær stoðsendingar] Barcelona 4-1 Huesca [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 6-1 Real Sociedad [Tvö mörk og stoðsending]Samtals: 18 mörk og 8 stoðsendingar Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Barcelona 2-2 Valencia [Mark] Barcelona 3-0 Valladolid [Mark og stoðsending] Barcelona 1-0 Huesca [Stoðsending] Barcelona 3-2 Athletic Bilbao [Tvö mörk] Barcelona 4-0 Granada [Tvö mörk] Barcelona 2-1 Ath. Bilbao [Mark] Barcelona 3-2 Real Betis [Mark] Barcelona 5-1 Alaves [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 1-1 Cádiz [Mark] Barcelona 3-0 Elche [Tvö mörk] Barcelona 2-0 Sevilla [Mark og stoðsending] Barcelona 2-0 Osasuna [Tvær stoðsendingar] Barcelona 4-1 Huesca [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 6-1 Real Sociedad [Tvö mörk og stoðsending]Samtals: 18 mörk og 8 stoðsendingar
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira