Önnur sprunga gæti opnast Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. apríl 2021 12:09 Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Vísir Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir hættu á að fleiri sprungur opnist meðfram sprungunni sem opnaðist við Meradali í gær. Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því í nótt bæði í Geldingadölum og nýju sprungunni í Meradölum. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Það er bæði að gjósa úr gígnum í Geldingadölum og þessari nýju sprungu sem er fyrir ofan Meradali. Það er þokkalegur gangur í gígunum við sjónrænt mat í dag og ekki hægt að segja að mikið hafi dregið úr kvikuflæðinu síðustu klukkustundir þó það hafi gerst um stund í gær,“ segir Salóme. Strókarnir frá eldstöðvunum tveimur í morgun. Blámóða sést í bólstrinum miðjum. Myndin er tekin frá Grindavíkurvegi á tólfta tímanum.Vísir/KMU Eldstöðvarnar eru lokaðar í dag. Salóme segir það vegna þessara nýju aðstæðna. „Það er náttúrulega hætta á því að það opnist þarna fleiri sprungur í þessari stefnu og við erum að skoða aðstæður á svæðinu,“ segir hún. Salóme segir eins og staðan sé nú séu gasmengun frá svæðinu að berast út á sjó. En koltvísýringur geti safnast upp í lægðum á svæðinu. Ef áttin fer í suðvestur gæti mengun borist til Grindavíkur en ekki sé útlit fyrir það í dag og fram á kvöld. Aðspurð um hvort að eldgos þarna geti kveikt á öðrum eldstöðvarkerfum á svæðinu en þær eru fimm talsins segir Salóme. „Á löngum tíma þá getur orðið samspil, ekki samspil kviku heldur virknisamspil á milli eldstöðvarkerfa á Reykjanesi. En þá erum við að tala um í tugum ára eða hundruð ára.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14 Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því í nótt bæði í Geldingadölum og nýju sprungunni í Meradölum. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Það er bæði að gjósa úr gígnum í Geldingadölum og þessari nýju sprungu sem er fyrir ofan Meradali. Það er þokkalegur gangur í gígunum við sjónrænt mat í dag og ekki hægt að segja að mikið hafi dregið úr kvikuflæðinu síðustu klukkustundir þó það hafi gerst um stund í gær,“ segir Salóme. Strókarnir frá eldstöðvunum tveimur í morgun. Blámóða sést í bólstrinum miðjum. Myndin er tekin frá Grindavíkurvegi á tólfta tímanum.Vísir/KMU Eldstöðvarnar eru lokaðar í dag. Salóme segir það vegna þessara nýju aðstæðna. „Það er náttúrulega hætta á því að það opnist þarna fleiri sprungur í þessari stefnu og við erum að skoða aðstæður á svæðinu,“ segir hún. Salóme segir eins og staðan sé nú séu gasmengun frá svæðinu að berast út á sjó. En koltvísýringur geti safnast upp í lægðum á svæðinu. Ef áttin fer í suðvestur gæti mengun borist til Grindavíkur en ekki sé útlit fyrir það í dag og fram á kvöld. Aðspurð um hvort að eldgos þarna geti kveikt á öðrum eldstöðvarkerfum á svæðinu en þær eru fimm talsins segir Salóme. „Á löngum tíma þá getur orðið samspil, ekki samspil kviku heldur virknisamspil á milli eldstöðvarkerfa á Reykjanesi. En þá erum við að tala um í tugum ára eða hundruð ára.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14 Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14
Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10