Gera ráð fyrir að geta fullbólusett 130 þúsund fyrir júnílok miðað við áætlun Pfizer Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. apríl 2021 12:04 Bólusetning með bóluefni Pfizer hófst á Íslandi þann 29. desember. epa Bólusetningar gegn Covid-19 ganga vel, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnlæknis, og verða 15 þúsund manns bólusettir í þessari viku. Vegna aukinnar framleiðslugetu Pfizer gera yfirvöld nú ráð fyrir að fullbólusetja 130 þúsund manns fyrir júnílok. Er þá aðeins gert ráð fyrir bóluefninu frá Pfizer en ekki Moderna, Janssen og AstraZeneca. Samkvæmt bólusetningaráætlun heilsugæslunnar fyrir þessa viku munu þeir sem fengu fyrri skammt 18. mars fá seinni skammt á morgun og þá verða allir sem fæddir eru 1951 eða fyrr boðaðir í bólusetningu á fimmtudag. Viðkomandi verða bólusettir með bóluefninu frá AstraZeneca. Á föstudaginn verða heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana bólusettir með bóluefninu frá Moderna. Þórólfur sagðist fylgjast vel með þróun mála erlendis hvað varðaði bóluefnið frá AstraZeneca en ef það reyndist rétt að möguleg blóðtappamyndun væri fyrir hendi hjá yngra fólki breytti það ekki áætlunum hérlendis, þar sem bóluefnið væri aðeins gefið eldra fólki. Ef eitthvað nýtt kæmi fram er varðaði þann aldurshóp yrði það skoðað. Þórólfur sagðist ekki getað svarað því hvort yngri einstaklingar sem þegar hefðu fengið skammt af AstraZeneca fengju seinni skammtinn eða annað bóluefni. Spurður sagðist Þórólfur hafa miðað við 50 prósent hvað varðaði hlutfall þjóðarinnar sem þyrfti að bólusetja áður en hægt yrði að slaka á aðgerðum en ítrekaði að það væri þó einnig háð öðrum þáttum, svo sem stöðunni erlendis og útbreiðslu nýrra afbrigða. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Sjá meira
Er þá aðeins gert ráð fyrir bóluefninu frá Pfizer en ekki Moderna, Janssen og AstraZeneca. Samkvæmt bólusetningaráætlun heilsugæslunnar fyrir þessa viku munu þeir sem fengu fyrri skammt 18. mars fá seinni skammt á morgun og þá verða allir sem fæddir eru 1951 eða fyrr boðaðir í bólusetningu á fimmtudag. Viðkomandi verða bólusettir með bóluefninu frá AstraZeneca. Á föstudaginn verða heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana bólusettir með bóluefninu frá Moderna. Þórólfur sagðist fylgjast vel með þróun mála erlendis hvað varðaði bóluefnið frá AstraZeneca en ef það reyndist rétt að möguleg blóðtappamyndun væri fyrir hendi hjá yngra fólki breytti það ekki áætlunum hérlendis, þar sem bóluefnið væri aðeins gefið eldra fólki. Ef eitthvað nýtt kæmi fram er varðaði þann aldurshóp yrði það skoðað. Þórólfur sagðist ekki getað svarað því hvort yngri einstaklingar sem þegar hefðu fengið skammt af AstraZeneca fengju seinni skammtinn eða annað bóluefni. Spurður sagðist Þórólfur hafa miðað við 50 prósent hvað varðaði hlutfall þjóðarinnar sem þyrfti að bólusetja áður en hægt yrði að slaka á aðgerðum en ítrekaði að það væri þó einnig háð öðrum þáttum, svo sem stöðunni erlendis og útbreiðslu nýrra afbrigða.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Sjá meira