Sigur hjá meisturunum og 38 stig Curry Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 09:03 Curry fór á kostum í nótt. Daniel Shirey/Getty Images Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Meistararnir í LA Lakers unnu öruggan sigur á Brooklyn og Steph Curry var með sýningu í sigri Golden State Warriors. LA Lakers vann 126-101 sigur á Brooklyn þar sem Andre Drummond fór fyrir meisturunum. Hann gerði 20 stig og tók ellefu fráköst en LeBron James var áfram á meiðslalistanum. Gary Trent Jr. var ótrúlegur er Toronto Raptors unnu tuttugu stiga sigur á Cleveland Cavaliers, 135-115, en Gary gerði heil 44 stig. Þar að auki tók hann sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Gary Trent Jr. joins Klay Thompson as the only players in NBA history to put up 40+ PTS on 85% shooting or better while attempting at least 9 threes in a game. #NBAVault pic.twitter.com/Qr5YgsFCGH— NBA History (@NBAHistory) April 11, 2021 Joel Embiid fór fyrir liði Philadelphia sem lenti ekki í neinum vandræðum með Oklahoma. Joel gerði 27 stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Tony Bradley var stigahæstur hjá Oklahoma með sextáns tig. Stephen Curry var magnaður í liði Golden State Warriors í sigri á Houston Rockets. Lokatölur 125-109 en Curry gerði 38stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. John Wall gerði þrjátíu stig fyrir Houston. Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira
LA Lakers vann 126-101 sigur á Brooklyn þar sem Andre Drummond fór fyrir meisturunum. Hann gerði 20 stig og tók ellefu fráköst en LeBron James var áfram á meiðslalistanum. Gary Trent Jr. var ótrúlegur er Toronto Raptors unnu tuttugu stiga sigur á Cleveland Cavaliers, 135-115, en Gary gerði heil 44 stig. Þar að auki tók hann sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Gary Trent Jr. joins Klay Thompson as the only players in NBA history to put up 40+ PTS on 85% shooting or better while attempting at least 9 threes in a game. #NBAVault pic.twitter.com/Qr5YgsFCGH— NBA History (@NBAHistory) April 11, 2021 Joel Embiid fór fyrir liði Philadelphia sem lenti ekki í neinum vandræðum með Oklahoma. Joel gerði 27 stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Tony Bradley var stigahæstur hjá Oklahoma með sextáns tig. Stephen Curry var magnaður í liði Golden State Warriors í sigri á Houston Rockets. Lokatölur 125-109 en Curry gerði 38stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. John Wall gerði þrjátíu stig fyrir Houston. Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira