Hífðu konu upp úr brunni við Lágafellskirkju Kjartan Kjartansson og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 11. apríl 2021 09:18 Það tók slökkvilið í Mosfellsbæ um þrjár mínútur að komast á staðinn frá því að neyðarlína fékk boð um óhappið. Vísir/Hanna Kona sem féll um tvo metra niður í brunn nærri Lágafellskirkju í Mosfellsbæ var orðin köld og þrekuð þegar slökkviliðsmenn náðu að bjarga henni upp. Samferðarfólk konunnar náði að halda henni upp úr vatni þar til slökkvilið kom á staðinn. Fólkið var á gangi í gamalli byggð við Lágafellskirkju þegar konan féll niður um klaka ofan í brunn eða gamla rotþró, að sögn Bjarna Ingimarssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Um eins og hálfs til tveggja metra fall var niður í botn brunnsins. Bjarni segir að konan hafi ekki komist að sjálfsdáðum upp og hún hafi þurft að halda sér á floti með því að svamla í vatninu sem hafi örugglega verið um frostmark. Félagar hennar náðu að halda í hana. Slökkvilið var fljótt á staðinn og tókst slökkviliðsmanni að komast niður á sillu og koma línu utan um konuna. Þá var hægt að hífa hana upp úr prísundinni. Bjarni segir að konan hafi verið orðin köld og þrekuð en hún hafi þó getað gengið sjálf í sjúkrabíl. Hún var svo flutt til skoðunar á sjúkrahúsi. Sveitarfélaginu Mosfellsbæ var tilkynnt um óhappið og segir Bjarni að starfsmenn bæjarsins hafi ætlað að tryggja aðstæður á staðnum til að koma í veg fyrir að að það endurtæki sig. Mosfellsbær Slökkvilið Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fólkið var á gangi í gamalli byggð við Lágafellskirkju þegar konan féll niður um klaka ofan í brunn eða gamla rotþró, að sögn Bjarna Ingimarssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Um eins og hálfs til tveggja metra fall var niður í botn brunnsins. Bjarni segir að konan hafi ekki komist að sjálfsdáðum upp og hún hafi þurft að halda sér á floti með því að svamla í vatninu sem hafi örugglega verið um frostmark. Félagar hennar náðu að halda í hana. Slökkvilið var fljótt á staðinn og tókst slökkviliðsmanni að komast niður á sillu og koma línu utan um konuna. Þá var hægt að hífa hana upp úr prísundinni. Bjarni segir að konan hafi verið orðin köld og þrekuð en hún hafi þó getað gengið sjálf í sjúkrabíl. Hún var svo flutt til skoðunar á sjúkrahúsi. Sveitarfélaginu Mosfellsbæ var tilkynnt um óhappið og segir Bjarni að starfsmenn bæjarsins hafi ætlað að tryggja aðstæður á staðnum til að koma í veg fyrir að að það endurtæki sig.
Mosfellsbær Slökkvilið Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira