Rafmagns- og vatnslaust eftir aðra sprengingu í eldfjallinu Kjartan Kjartansson skrifar 11. apríl 2021 10:03 Aska liggur yfir Kingstown á Sankti Vinsent. AP/Lucanus Ollivierre Meirihluti eyjunnar Sankti Vinsent í Karíbahafi er án rafmagns eftir að önnur sprenging varð í eldfjallinu La Soufriere. Þá er búið að loka fyrir vatn vegna öskufalls. Sprengigos hófst í fjallinu á föstudag sem neyddi sextán þúsund manns til þess að yfirgefa heimili sín. Þúsundir hafa gist í tjöldum síðan þá. Gosið hefur dreift ösku yfir alla eyjuna og á haf út. Íbúum á Barbados, um tvö hundruð kílómetra austan við Sankti Vinsent, hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra vegna mengunar frá eldfjallinu. Almannavarnir Sankti Vinsent greindu frá því í dag að mikið rafmagnsleysi sé nú á eyjunni og aska þekji allt eftir aðra sprengingu í eldfjallinu. Þrumur og eldingar eru í gosmekkinum. The Barbados Defence Force (BDF) deployed a contingent as part of the Regional Security System’s (RSS) humanitarian assistance and disaster response (HADR) mission to St Vincent and the Grenadines (SVG) in the aftermath of the La Soufrière volcano eruption. pic.twitter.com/R1NInZYaSU— CDEMA (@cdemacu) April 10, 2021 Von er á aðstoð hermanna frá Barbados og nágrannaríki eins og Antígva og Gvæjana hafa boðist til þess að senda neyðarvistir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Eyríki hafa einnig boðist til þess að taka við fólki sem flýr gosið. Sankti Vinsent og Grenadínur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sprengigos hafið á eyjunni Sankti Vinsent Sprengigos er hafið í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Mikið öskufall er á nærliggjandi svæði en ekki hafa borist tilkynningar um manntjón. 9. apríl 2021 15:00 Rýmingar vegna yfirvofandi hættu á sprengigosi Vísindamenn telja nú stutt í að sprengigos kunni að hefjast í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Yfirvöld fyrirskipuðu í nótt þúsundum að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi hættu. 9. apríl 2021 07:39 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Sprengigos hófst í fjallinu á föstudag sem neyddi sextán þúsund manns til þess að yfirgefa heimili sín. Þúsundir hafa gist í tjöldum síðan þá. Gosið hefur dreift ösku yfir alla eyjuna og á haf út. Íbúum á Barbados, um tvö hundruð kílómetra austan við Sankti Vinsent, hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra vegna mengunar frá eldfjallinu. Almannavarnir Sankti Vinsent greindu frá því í dag að mikið rafmagnsleysi sé nú á eyjunni og aska þekji allt eftir aðra sprengingu í eldfjallinu. Þrumur og eldingar eru í gosmekkinum. The Barbados Defence Force (BDF) deployed a contingent as part of the Regional Security System’s (RSS) humanitarian assistance and disaster response (HADR) mission to St Vincent and the Grenadines (SVG) in the aftermath of the La Soufrière volcano eruption. pic.twitter.com/R1NInZYaSU— CDEMA (@cdemacu) April 10, 2021 Von er á aðstoð hermanna frá Barbados og nágrannaríki eins og Antígva og Gvæjana hafa boðist til þess að senda neyðarvistir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Eyríki hafa einnig boðist til þess að taka við fólki sem flýr gosið.
Sankti Vinsent og Grenadínur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sprengigos hafið á eyjunni Sankti Vinsent Sprengigos er hafið í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Mikið öskufall er á nærliggjandi svæði en ekki hafa borist tilkynningar um manntjón. 9. apríl 2021 15:00 Rýmingar vegna yfirvofandi hættu á sprengigosi Vísindamenn telja nú stutt í að sprengigos kunni að hefjast í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Yfirvöld fyrirskipuðu í nótt þúsundum að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi hættu. 9. apríl 2021 07:39 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Sprengigos hafið á eyjunni Sankti Vinsent Sprengigos er hafið í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Mikið öskufall er á nærliggjandi svæði en ekki hafa borist tilkynningar um manntjón. 9. apríl 2021 15:00
Rýmingar vegna yfirvofandi hættu á sprengigosi Vísindamenn telja nú stutt í að sprengigos kunni að hefjast í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Yfirvöld fyrirskipuðu í nótt þúsundum að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi hættu. 9. apríl 2021 07:39