Finnur aðallega fyrir fordómum frá öðrum konum: „Lít bara á það sem afbrýðisemi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. apríl 2021 07:02 Klara hefur grætt fimmtán milljónir inni á síðunni. Akureyringurinn Klara Sif Magnúsdóttir segist hafa grætt fimmtán milljónir á því að selja djarfar myndir af sér á vefsíðunni þekktu Only Fans. „Ég hef fengið rosalega góðar viðtökur eftir að ég opnaði mig með þetta,“ segir Klara í Brennslunni í gær en hún hefur einnig fengið nýja áskrifendur að Only Fans síðunni sinni. Klara segir að flestir fylgjendur sínir séu íslenskir karlmenn, en að hún skrifi allt á ensku til öryggis. „Ég er oftast ein á myndunum en stundum fer maður í samstarf við aðra inni á síðunni. Fólk hefur allskonar skoðanir í kringum þetta en mér persónulega er þannig lagað alveg sama hvað öðru fólki finnst.“ Hún segir að foreldrar hennar viti bæði af þessu starfi hennar. „Mamma var bara rosalega hress með þetta og hún hefur alltaf stutt mig í því sem ég vill gera, og það var í raun það sama með pabba.“ Klara segist lítið hugsa um það hvað mennirnir eru að gera þegar þeir skoði myndirnar af sér. Skilur fordómana „Þetta er þannig séð vinnan mín og ég er ekkert þannig að pæla í þessu. Ef ég finn fyrir einhverjum fordómum gagnvart þessu þá er það yfirleitt frá konum og stelpum á mínum aldri. Ég lít bara á það sem afbrýðissemi. Ég skil alveg þessa fordóma og hef alltaf verið manneskja með mjög opinn huga og hef getað sett mig í stöðu annara. Þannig að þegar einhver er að vera rosalega dómharður gagnvart mér get ég alveg reynt að skilja þann aðila en mér er samt alveg sama,“ segir Klara sem var spurð hvort hún væri á lausu og sagðist hún vera það. Stundum fær Klara sérstakar beiðnir inni á síðunni frá viðskiptavinum. Hún segist stundum fá mjög einkennilega beiðnir. „Þá segi ég bara nei og þeir svara því oftast bara með skilningi og eru næs með það. Sem dæmi fékk hún beiðni um að vera í sömu nærbuxunum í 48 klukkustundir og senda þær síðan heim til hans til að viðskiptavinurinn gæti átt þær.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Klöru. Klara ræddi þetta mál einnig við þær Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur í hlaðvarpinu Eigin konur. Brennslan Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
„Ég hef fengið rosalega góðar viðtökur eftir að ég opnaði mig með þetta,“ segir Klara í Brennslunni í gær en hún hefur einnig fengið nýja áskrifendur að Only Fans síðunni sinni. Klara segir að flestir fylgjendur sínir séu íslenskir karlmenn, en að hún skrifi allt á ensku til öryggis. „Ég er oftast ein á myndunum en stundum fer maður í samstarf við aðra inni á síðunni. Fólk hefur allskonar skoðanir í kringum þetta en mér persónulega er þannig lagað alveg sama hvað öðru fólki finnst.“ Hún segir að foreldrar hennar viti bæði af þessu starfi hennar. „Mamma var bara rosalega hress með þetta og hún hefur alltaf stutt mig í því sem ég vill gera, og það var í raun það sama með pabba.“ Klara segist lítið hugsa um það hvað mennirnir eru að gera þegar þeir skoði myndirnar af sér. Skilur fordómana „Þetta er þannig séð vinnan mín og ég er ekkert þannig að pæla í þessu. Ef ég finn fyrir einhverjum fordómum gagnvart þessu þá er það yfirleitt frá konum og stelpum á mínum aldri. Ég lít bara á það sem afbrýðissemi. Ég skil alveg þessa fordóma og hef alltaf verið manneskja með mjög opinn huga og hef getað sett mig í stöðu annara. Þannig að þegar einhver er að vera rosalega dómharður gagnvart mér get ég alveg reynt að skilja þann aðila en mér er samt alveg sama,“ segir Klara sem var spurð hvort hún væri á lausu og sagðist hún vera það. Stundum fær Klara sérstakar beiðnir inni á síðunni frá viðskiptavinum. Hún segist stundum fá mjög einkennilega beiðnir. „Þá segi ég bara nei og þeir svara því oftast bara með skilningi og eru næs með það. Sem dæmi fékk hún beiðni um að vera í sömu nærbuxunum í 48 klukkustundir og senda þær síðan heim til hans til að viðskiptavinurinn gæti átt þær.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Klöru. Klara ræddi þetta mál einnig við þær Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur í hlaðvarpinu Eigin konur.
Brennslan Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira