Samherjar og stuðningsmenn CSKA Moskvu sendu Herði Björgvini batakveðjur á íslensku og rússnesku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2021 14:45 Salomón Rondón, fyrrverandi framherji Newcastle United, hinn kátasti í bol með batakveðju til Harðar Björgvins Magnússonar. twitter/cska moskva Hörður Björgvin Magnússon er greinilega í miklum metum hjá CSKA Moskvu en fyrir leikinn gegn Rotor Volgograd í gær sendu leikmenn og stuðningsmenn liðsins honum batakveðjur. Íslenski landsliðsmaðurinn sleit hásin í leik gegn Tambov í síðustu viku og verður ekki meira með á tímabilinu. Hörður fór í aðgerð í Finnlandi á föstudaginn sem gekk vel. Fyrir leik CSKA Moskvu og Rotor Volgograd í rússnesku úrvalsdeildinni í gær klæddust leikmenn Moskvuliðsins bolum þar sem Herði var óskað góðs bata. Kveðjurnar voru bæði á íslensku og rússnesku og aftan á bolunum var númerið 23 sem er treyjunúmer Harðar. Stuðningsmenn CSKA Moskvu héldu einnig á borðum í stúkunni þar sem þeir sendu Herði batakveðjur. Hörður þakkaði fyrir stuðninginn og batakveðjurnar á Twitter í gær og sagði að þær hvettu hann áfram. Really thankful for this gesture from my teammates, the club and fans It means alot and motivates me. We are in this together! , . ! @pfc_cska https://t.co/8UqEReRtFz— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) April 12, 2021 CSKA Moskva vann leikinn í gær, 2-0, en Arnór Sigurðsson lagði upp fyrra mark liðsins. Skagamaðurinn lék fyrstu 64 mínútur leiksins. CSKA Moskva er í 4. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með 46 stig. Rússneski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn sleit hásin í leik gegn Tambov í síðustu viku og verður ekki meira með á tímabilinu. Hörður fór í aðgerð í Finnlandi á föstudaginn sem gekk vel. Fyrir leik CSKA Moskvu og Rotor Volgograd í rússnesku úrvalsdeildinni í gær klæddust leikmenn Moskvuliðsins bolum þar sem Herði var óskað góðs bata. Kveðjurnar voru bæði á íslensku og rússnesku og aftan á bolunum var númerið 23 sem er treyjunúmer Harðar. Stuðningsmenn CSKA Moskvu héldu einnig á borðum í stúkunni þar sem þeir sendu Herði batakveðjur. Hörður þakkaði fyrir stuðninginn og batakveðjurnar á Twitter í gær og sagði að þær hvettu hann áfram. Really thankful for this gesture from my teammates, the club and fans It means alot and motivates me. We are in this together! , . ! @pfc_cska https://t.co/8UqEReRtFz— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) April 12, 2021 CSKA Moskva vann leikinn í gær, 2-0, en Arnór Sigurðsson lagði upp fyrra mark liðsins. Skagamaðurinn lék fyrstu 64 mínútur leiksins. CSKA Moskva er í 4. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með 46 stig.
Rússneski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn