Tuchel segir það mikið afrek að komast í undanúrslitin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. apríl 2021 23:01 Thomas Tuchel var sáttur með sína menn eftir sigur kvöldsins. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur með það að vera kominn með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Tuchel segir að sínir menn séu orðnir vanir stóru leikjunum. „Maður finnur alltaf þegar það er mikil pressa, en við erum vanir því,“ sagði Tuchel eftir sigur kvöldsins. „Við spiluðum við Manchester United, Liverpool, Everton og Atletico Madrid á tveim vikum. Það var leikur á þriggja daga fresti.“ „Við töluðum ekkert um úrslitin úr fyrri leiknum. Við töluðum bara um hvað við þyrftum að gera ef þú ert stressaður. Þá þarftu að nota líkamann, leggja hart á þig og svitna.“ Tuchel segir það vera mikið afrek að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. „Ég hef reynt að gefa leikmönnum mínum sjálfstraust og sína þeim hvað það er að vera lið. Það er gott fyrir þá að geta treyst hver á annan sem er mjög mikilvægt. Við erum að verða mjög sterkt lið og að komast í undanúrslitin er stórt afrek.“ Aðspurður að því hvort hann myndi vilja mæta Real Madrid eða Liverpool í undanúrslitum segist Tuchel frekar vilja mæta spænsku risunum. „Ég vil almennt ekki mæta liðum úr sömu deild og mitt lið í Meistaradeildinni. Það gefur meiri tilfinningu eins og þú sért í Evrópukeppni, en það er það eina. Einvígið er langt frá því að vera búið og ég mun klárlega fylgjast með honum.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
„Maður finnur alltaf þegar það er mikil pressa, en við erum vanir því,“ sagði Tuchel eftir sigur kvöldsins. „Við spiluðum við Manchester United, Liverpool, Everton og Atletico Madrid á tveim vikum. Það var leikur á þriggja daga fresti.“ „Við töluðum ekkert um úrslitin úr fyrri leiknum. Við töluðum bara um hvað við þyrftum að gera ef þú ert stressaður. Þá þarftu að nota líkamann, leggja hart á þig og svitna.“ Tuchel segir það vera mikið afrek að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. „Ég hef reynt að gefa leikmönnum mínum sjálfstraust og sína þeim hvað það er að vera lið. Það er gott fyrir þá að geta treyst hver á annan sem er mjög mikilvægt. Við erum að verða mjög sterkt lið og að komast í undanúrslitin er stórt afrek.“ Aðspurður að því hvort hann myndi vilja mæta Real Madrid eða Liverpool í undanúrslitum segist Tuchel frekar vilja mæta spænsku risunum. „Ég vil almennt ekki mæta liðum úr sömu deild og mitt lið í Meistaradeildinni. Það gefur meiri tilfinningu eins og þú sért í Evrópukeppni, en það er það eina. Einvígið er langt frá því að vera búið og ég mun klárlega fylgjast með honum.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira