Gafst upp og hljóp á Íslandsvininn Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2021 11:30 Norður-Írar fögnuðu EM-sæti í gærkvöld. @NorthernIreland Brot í fótbolta eru misjafnlega augljós en brotaviljinn gerist varla skýrari en hjá Natiyu Pantsulaya sem var rekin af velli í leik Úkraínu og Norður-Írlands um sæti á EM kvenna í fótbolta. Norður-Írland vann leikinn í Belfast í gær 2-0 og einvígið samtals 4-1. Norður-Írar verða því ásamt Íslendingum og fjórtán öðrum þjóðum í lokakeppni EM sem fram fer á Englandi sumarið 2022. Þegar komið var fram á 86. mínútu í leiknum í gær var Úkraína 1-0 undir og þurfti tvö mörk til að koma leiknum í framlengingu. Það var þá sem að Pantsulaya fékk rautt spjald. Pantsulaya lenti í kapphlaupi við Söruh McFadden, fyrrverandi leikmann Fylkis, Grindavíkur og FH. Pantsulaya virtist reyndar hafa forskot en gafst upp á að elta boltann, sveigði af leið og hljóp utan í McFadden til að stöðva för hennar. Atvikið má sjá hér að neðan, eftir 3 mínútur og 14 sekúndur. Marissa Callaghan og Nadene Caldwell skoruðu mörk Norður-Íra sem fögnuðu EM-sætinu að sjálfsögðu ákaft. We re going to the Euros! #ANewDream #GAWA #GameChangersNI @UEFAWomensEURO pic.twitter.com/0gSqfmzr9R— Northern Ireland (@NorthernIreland) April 13, 2021 EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira
Norður-Írland vann leikinn í Belfast í gær 2-0 og einvígið samtals 4-1. Norður-Írar verða því ásamt Íslendingum og fjórtán öðrum þjóðum í lokakeppni EM sem fram fer á Englandi sumarið 2022. Þegar komið var fram á 86. mínútu í leiknum í gær var Úkraína 1-0 undir og þurfti tvö mörk til að koma leiknum í framlengingu. Það var þá sem að Pantsulaya fékk rautt spjald. Pantsulaya lenti í kapphlaupi við Söruh McFadden, fyrrverandi leikmann Fylkis, Grindavíkur og FH. Pantsulaya virtist reyndar hafa forskot en gafst upp á að elta boltann, sveigði af leið og hljóp utan í McFadden til að stöðva för hennar. Atvikið má sjá hér að neðan, eftir 3 mínútur og 14 sekúndur. Marissa Callaghan og Nadene Caldwell skoruðu mörk Norður-Íra sem fögnuðu EM-sætinu að sjálfsögðu ákaft. We re going to the Euros! #ANewDream #GAWA #GameChangersNI @UEFAWomensEURO pic.twitter.com/0gSqfmzr9R— Northern Ireland (@NorthernIreland) April 13, 2021
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16