Segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 10:31 Nikai segir að hætt gæti verið við leikana vegna slæms ástand í Japan söku kórónuveirunnar. EPA/WU HONG Toshihiro Nikai, háttsettur stjórnmálamaður í Japan, segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í sumar. Þetta stríðir algjörlega gegn því sem japanska ríkisstjórnin hefur sagt til þessa. „Ef það virðist ómögulegt að halda leikana þá verðum við að hætta við þá,“ sagði Nikai í sjónvarpsviðtali. Nikai er aðalritari frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, ráðandi afls í stjórnmálum þar í landi. Cancelling Tokyo Olympics 'remains an option' warns senior Japanese politician https://t.co/5bIHBS0V2Y— Guardian sport (@guardian_sport) April 15, 2021 Nikai kallaði ekki eftir því að hætt yrði við leikana en ummæli hans stangast á við allt sem japanska ríkisstjórnin og alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hafa gefið út til þessa. Samkvæmt þeim eiga leikarnir að hefjast 23. júlí eins og til stóð. Leikarnir áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað vegna kórónufaraldursins. Illa gengur að ráða við faraldurinn í Japan og er talið að fjórða bylgja sé hafin þar í landi. Mikið ósætti er í Japan með að leikarnir fari fram. Í nýlegri skoðunarkönnun kom fram að 39.2 prósent vilja að hætt verði við leikana og 38.2 prósent vilja að leikunum verði frestað á nýjan leik. Þá kemur fram í grein Guardian um málið að innan við eitt prósent Japana hefur fengið bóluefni og er ekki víst að búið verði að bólusetja fólk í áhættuhópum áður en leikarnir eiga að hefjast í júlí. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01 Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30 Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
„Ef það virðist ómögulegt að halda leikana þá verðum við að hætta við þá,“ sagði Nikai í sjónvarpsviðtali. Nikai er aðalritari frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, ráðandi afls í stjórnmálum þar í landi. Cancelling Tokyo Olympics 'remains an option' warns senior Japanese politician https://t.co/5bIHBS0V2Y— Guardian sport (@guardian_sport) April 15, 2021 Nikai kallaði ekki eftir því að hætt yrði við leikana en ummæli hans stangast á við allt sem japanska ríkisstjórnin og alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hafa gefið út til þessa. Samkvæmt þeim eiga leikarnir að hefjast 23. júlí eins og til stóð. Leikarnir áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað vegna kórónufaraldursins. Illa gengur að ráða við faraldurinn í Japan og er talið að fjórða bylgja sé hafin þar í landi. Mikið ósætti er í Japan með að leikarnir fari fram. Í nýlegri skoðunarkönnun kom fram að 39.2 prósent vilja að hætt verði við leikana og 38.2 prósent vilja að leikunum verði frestað á nýjan leik. Þá kemur fram í grein Guardian um málið að innan við eitt prósent Japana hefur fengið bóluefni og er ekki víst að búið verði að bólusetja fólk í áhættuhópum áður en leikarnir eiga að hefjast í júlí.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01 Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30 Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49
Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01
Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30
Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30