Elísabet þakkar árnaðaróskir vegna afmælis síns og samhug vegna fráfalls Filippusar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. apríl 2021 12:44 Elísabet II er 95 ára í dag. epa/Andy Rain Starfsmenn Buckingham-hallar hafa birt skilaboð frá Elísabetu drottningu á Twitter, þar sem hún þakkar stuðning og góðvild í kjölfar andláts eiginmans síns, Filippusar prins. Elísabet er 95 ára í dag. „Í tilefni 95 ára afmælis míns í dag hafa mér borist margar árnaðaróskir sem ég kann mjög vel að meta. Á sama tíma og við fjölskyldan syrgjum hefur það hughreyst okkur að sjá og heyra allar þær kveðjur sem borist hafa vegna eiginmanns míns frá Bretlandi, samveldinu og heiminum öllum,“ segir drottningin. „Fjölskyldan mín og ég viljum þakka ykkur fyrir sýndan stuðning og góðvild síðustu daga. Við erum djúpt snortin og minnug þess að Filippus hafði djúpstæð áhrif á fjölda fólks á lífstíð sinni.“ The Queen’s message to people across the world who have sent tributes and messages of condolence following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/1apW7s1zXS— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Elísabet mun halda upp á afmælið með nánustu fjölskyldu en árleg afmælismyndataka mun líklega ekki eiga sér stað vegna fráfalls Filippusar. Þá verður kirkjuklukkunum í Westminster Abbey ekki hringt eins og tíðkast hefur. Vangaveltur voru uppi um að Harry myndi ef til vill fresta heimför eftir útför afa síns til að verja afmælisdeginum með ömmu sinni en samkvæmt erlendum miðlum hefur hann snúið aftur til Los Angeles. Þar bíður hans eiginkonan Meghan Markle, sem er komin langt á leið með annað barn þeirra hjóna. Today is The Queen’s 95th birthday. HM was born on 21 April 1926 at 17 Bruton Street in London, the first child of The Duke and Duchess of York. This year The Queen remains at Windsor Castle during a period of Royal Mourning following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/kOeH399Ndp— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Bretland Andlát Filippusar prins Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
„Í tilefni 95 ára afmælis míns í dag hafa mér borist margar árnaðaróskir sem ég kann mjög vel að meta. Á sama tíma og við fjölskyldan syrgjum hefur það hughreyst okkur að sjá og heyra allar þær kveðjur sem borist hafa vegna eiginmanns míns frá Bretlandi, samveldinu og heiminum öllum,“ segir drottningin. „Fjölskyldan mín og ég viljum þakka ykkur fyrir sýndan stuðning og góðvild síðustu daga. Við erum djúpt snortin og minnug þess að Filippus hafði djúpstæð áhrif á fjölda fólks á lífstíð sinni.“ The Queen’s message to people across the world who have sent tributes and messages of condolence following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/1apW7s1zXS— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Elísabet mun halda upp á afmælið með nánustu fjölskyldu en árleg afmælismyndataka mun líklega ekki eiga sér stað vegna fráfalls Filippusar. Þá verður kirkjuklukkunum í Westminster Abbey ekki hringt eins og tíðkast hefur. Vangaveltur voru uppi um að Harry myndi ef til vill fresta heimför eftir útför afa síns til að verja afmælisdeginum með ömmu sinni en samkvæmt erlendum miðlum hefur hann snúið aftur til Los Angeles. Þar bíður hans eiginkonan Meghan Markle, sem er komin langt á leið með annað barn þeirra hjóna. Today is The Queen’s 95th birthday. HM was born on 21 April 1926 at 17 Bruton Street in London, the first child of The Duke and Duchess of York. This year The Queen remains at Windsor Castle during a period of Royal Mourning following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/kOeH399Ndp— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021
Bretland Andlát Filippusar prins Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira