Mikil spenna fyrir frumsýningu á Sólheimum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. apríl 2021 20:04 Bræðurnir Kristján Atli og Sigtryggur Einar Sævarssynir, sem leika í sýningunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og eftirvænting er meðal heimilisfólks á Sólheimum í Grímsnesi fyrir sumardeginum fyrsta en þá ætla þau að frumsýna ævintýraleikrit, sem byggir á sögu Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima. Leikritið heitir "Árar, álfar og tröll“, en verkið er ævintýri sem fjallar um baráttukonuna Sesselju sem á́ sér þann draum að opna barnaheimili þar sem allir geta lifað í sátt og samlyndi en til að svo geti verið þarf hún fyrst að takast á við konungsríkið og alls kyns verur eins og tröll og álfa. Leikfélag Sólheima var stofnað 1931 og á því 90 ára afmæli í ár. Fjórir krakkar leika í sýningunni en það eru frá vinstri, Davíð Máni, Þorbjörg Ásta, Kári og Sigurrós.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það átti að setja þetta upp í fyrra á 90 ára afmæli Sólheima en út af faraldrinum þá var það ekki hægt. Við biðum í eitt ár og nú er komið að þessu. Við erum að minnast Sesselju með leikritinu en það er sett upp í ævintýrabúning,“ segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri. Hér má sjá sýningartímana og hvar er hægt að kaupa síma eða fá upplýsingar um leikritið.Aðsend Helga Þórunn Pálsdóttir syngur meðal annars í sýningunni og gerir það mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna er fyrir frumsýningunni á morgun hjá íbúum á Sólheimum. Bræðurnir Kristján Atli og Sigtryggur Einar Sævarssynir leika í sýningunni. Þeir segja góða leikara á Sólheimum. Tvö tröll koma fram í ævintýrinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já að sjálfsögðu, vitaskuld, leikritið á eftir að slá í gegn segja bræðurnir,“ og undirstinga um leið að þetta sé eitt besta leikritið, sem hefur verið sýnt á Sólheimum. Hallabjörn Rúnarsson leikur kónginn í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Leikritið heitir "Árar, álfar og tröll“, en verkið er ævintýri sem fjallar um baráttukonuna Sesselju sem á́ sér þann draum að opna barnaheimili þar sem allir geta lifað í sátt og samlyndi en til að svo geti verið þarf hún fyrst að takast á við konungsríkið og alls kyns verur eins og tröll og álfa. Leikfélag Sólheima var stofnað 1931 og á því 90 ára afmæli í ár. Fjórir krakkar leika í sýningunni en það eru frá vinstri, Davíð Máni, Þorbjörg Ásta, Kári og Sigurrós.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það átti að setja þetta upp í fyrra á 90 ára afmæli Sólheima en út af faraldrinum þá var það ekki hægt. Við biðum í eitt ár og nú er komið að þessu. Við erum að minnast Sesselju með leikritinu en það er sett upp í ævintýrabúning,“ segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri. Hér má sjá sýningartímana og hvar er hægt að kaupa síma eða fá upplýsingar um leikritið.Aðsend Helga Þórunn Pálsdóttir syngur meðal annars í sýningunni og gerir það mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna er fyrir frumsýningunni á morgun hjá íbúum á Sólheimum. Bræðurnir Kristján Atli og Sigtryggur Einar Sævarssynir leika í sýningunni. Þeir segja góða leikara á Sólheimum. Tvö tröll koma fram í ævintýrinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já að sjálfsögðu, vitaskuld, leikritið á eftir að slá í gegn segja bræðurnir,“ og undirstinga um leið að þetta sé eitt besta leikritið, sem hefur verið sýnt á Sólheimum. Hallabjörn Rúnarsson leikur kónginn í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira