Tandri Már tekinn inn í landsliðshópinn - Stjörnumenn án hans í tveimur leikjum Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 12:35 Tandri Már kemur í hópinn í stað tveggja leikmanna sem eru í sóttkví. vísir/hulda margrét Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, var í dag kallaður upp í A-landsliðshóp karla í handbolta. Tveir leikmenn eru í sóttkví og þurftu að segja sig úr hópnum. Arnór Þór Gunnarsson, í Bergischer í Þýskalandi, og Elvar Ásgeirsson, leikmaður Nancy í Frakklandi, þurftu báðir að segja sig úr landsliðshópnum þar sem þeir eru í sóttkví eftir að COVID-smit komu upp í liðum þeirra. HSÍ tilkynnti í dag að Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, hafi verið kallaður upp í landsliðshópinn vegna þessa. Ísland mætir Litáen og Ísrael tvívegis dagana 27. apríl til 2. maí. Tandri Már er lykilmaður í liði Stjörnunnar sem á að mæta FH í stórleik þann 30. apríl og botnliði ÍR þann 3. maí. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti við Vísi að Stjarnan hefði rétt til að sækja um frestun en Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, greindi frá því við handbolti.is að Stjörnumenn myndu spila leikina á tilsettum tíma. KA fékk slíka beiðni í gegn þar sem tveir leikmenn þeirra, Nicholas Satchwell og Allan Nordberg, leika með færeyska landsliðinu í landsliðsglugganum. Fram sótti hins vegar ekki um slíka undanþágu þrátt fyrir að Rögvi Christiansen og Vilhelm Poulsen séu í færeyska hópnum. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson, í Bergischer í Þýskalandi, og Elvar Ásgeirsson, leikmaður Nancy í Frakklandi, þurftu báðir að segja sig úr landsliðshópnum þar sem þeir eru í sóttkví eftir að COVID-smit komu upp í liðum þeirra. HSÍ tilkynnti í dag að Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, hafi verið kallaður upp í landsliðshópinn vegna þessa. Ísland mætir Litáen og Ísrael tvívegis dagana 27. apríl til 2. maí. Tandri Már er lykilmaður í liði Stjörnunnar sem á að mæta FH í stórleik þann 30. apríl og botnliði ÍR þann 3. maí. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti við Vísi að Stjarnan hefði rétt til að sækja um frestun en Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, greindi frá því við handbolti.is að Stjörnumenn myndu spila leikina á tilsettum tíma. KA fékk slíka beiðni í gegn þar sem tveir leikmenn þeirra, Nicholas Satchwell og Allan Nordberg, leika með færeyska landsliðinu í landsliðsglugganum. Fram sótti hins vegar ekki um slíka undanþágu þrátt fyrir að Rögvi Christiansen og Vilhelm Poulsen séu í færeyska hópnum.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira