Meina bólusettum kennurum að hitta nemendur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. apríl 2021 22:58 David og Leila Centner. Romain Maurice/Getty Images Stjórn skóla nokkurs í Miami í Bandaríkjunum hefur hvatt starfsfólk sitt til að láta ekki bólusetja sig gegn Covid-19 og bannar bólusettum kennurum að vera í samskiptum við nemendur. Í frétt breska ríkisútvarpsins af málinu segir að stjórn Centner Academy-skólans hafi vísað til stoðlausra staðhæfinga um að óbólusettir einstaklingar yrðu fyrir „neikvæðum áhrifum“ þegar þeir væru í samskiptum við bólusett fólk, án þess að færa fyrir því haldbærar sannanir. Leila Centner, einn stofnenda skólans, tilkynnti foreldrum um þetta í gær og sagði einnig að það væri stefna skólans að reyna að komast hjá því að hafa fólk í vinnu sem þegið hefði bólusetningu. Í síðustu viku var sent bréf á starfsmenn skólans þar sem brýnt var fyrir þeim að tilkynna stjórn skólans ef þeir hefðu fengið bólusetningu. „Við getum ekki leyft fólki sem nýlega hefur verið bólusett að vera nálægt nemendum okkar fyrr en frekari upplýsingar fást,“ sagði í bréfinu frá Centner til starfsmanna. Í bréfinu hélt hún því meðal annars fram að þrjár konur sem starfa við skólann hafi verið í samskiptum við bólusettan einstakling og það hafi haft áhrif á tíðahring þeirra. Leila Centner og eiginmaður hennar, David Centner, eru sjálfskipaðir „talsmenn heilsufrelsis,“ og hafa veitt foreldrum barna við skólann ráðgjöf um hvernig sé best að sækja um undanþágu frá grímuskyldu. Breska ríkisútvarpið hefur þá eftir fulltrúa Leilu Centner, sem svaraði fjölmiðlum vegna málsins, að skólinn teldi ekki að bóluefni væru algerlega örugg þar til annað kæmi í ljós. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa ítrekað mælt með því að fólk láti bólusetja sig við kórónuveirunni. Það hafa samsvarandi stofnanir víða um heim einnig gert. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Í frétt breska ríkisútvarpsins af málinu segir að stjórn Centner Academy-skólans hafi vísað til stoðlausra staðhæfinga um að óbólusettir einstaklingar yrðu fyrir „neikvæðum áhrifum“ þegar þeir væru í samskiptum við bólusett fólk, án þess að færa fyrir því haldbærar sannanir. Leila Centner, einn stofnenda skólans, tilkynnti foreldrum um þetta í gær og sagði einnig að það væri stefna skólans að reyna að komast hjá því að hafa fólk í vinnu sem þegið hefði bólusetningu. Í síðustu viku var sent bréf á starfsmenn skólans þar sem brýnt var fyrir þeim að tilkynna stjórn skólans ef þeir hefðu fengið bólusetningu. „Við getum ekki leyft fólki sem nýlega hefur verið bólusett að vera nálægt nemendum okkar fyrr en frekari upplýsingar fást,“ sagði í bréfinu frá Centner til starfsmanna. Í bréfinu hélt hún því meðal annars fram að þrjár konur sem starfa við skólann hafi verið í samskiptum við bólusettan einstakling og það hafi haft áhrif á tíðahring þeirra. Leila Centner og eiginmaður hennar, David Centner, eru sjálfskipaðir „talsmenn heilsufrelsis,“ og hafa veitt foreldrum barna við skólann ráðgjöf um hvernig sé best að sækja um undanþágu frá grímuskyldu. Breska ríkisútvarpið hefur þá eftir fulltrúa Leilu Centner, sem svaraði fjölmiðlum vegna málsins, að skólinn teldi ekki að bóluefni væru algerlega örugg þar til annað kæmi í ljós. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa ítrekað mælt með því að fólk láti bólusetja sig við kórónuveirunni. Það hafa samsvarandi stofnanir víða um heim einnig gert.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira