Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2021 08:01 Karim Benzema fagnar marki sínu í rigningunni í Madrid. AP/Bernat Armangue Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. Þjóðverjinn Timo Werner fékk algjört dauðafæri til að koma Chelsea yfir snemma leiks en Thibaut Courtois náði að verja frá honum. Á 14. mínútu náði hins vegar Christian Pulisic að skora. Antonio Rüdiger sendi langa sendingu yfir vörn Real á Pulisic sem tók sér góðan tíma áður en hann skoraði mikilvægt útivallarmark. Karim Benzema var nálægt því að jafna metin þegar fallegt skot hans fór í stöngina og framhjá. Hann skoraði hins vegar skömmu síðar, á 29. mínútu, þegar hann sýndi viðbrögð kattarins með því að leggja boltann fyrir sig með höfðinu í teignum og þruma honum í netið. Klippa: Helstu atriði úr leik Real Madrid og Chelsea Liðin mætast að nýju í Lundúnum næsta miðvikudagskvöld. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fannst sínir menn eiga skilið að vinna Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var sáttur við frammistöðu sinna manna er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna leikinn. 27. apríl 2021 22:00 Fannst Chelsea spila vel en hrósaði Benzema fyrir frábært mark César Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, fannst sínir menn eiga nokkuð fínan leik er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Allt galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer í Lundúnum í næstu viku. 27. apríl 2021 21:29 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Þjóðverjinn Timo Werner fékk algjört dauðafæri til að koma Chelsea yfir snemma leiks en Thibaut Courtois náði að verja frá honum. Á 14. mínútu náði hins vegar Christian Pulisic að skora. Antonio Rüdiger sendi langa sendingu yfir vörn Real á Pulisic sem tók sér góðan tíma áður en hann skoraði mikilvægt útivallarmark. Karim Benzema var nálægt því að jafna metin þegar fallegt skot hans fór í stöngina og framhjá. Hann skoraði hins vegar skömmu síðar, á 29. mínútu, þegar hann sýndi viðbrögð kattarins með því að leggja boltann fyrir sig með höfðinu í teignum og þruma honum í netið. Klippa: Helstu atriði úr leik Real Madrid og Chelsea Liðin mætast að nýju í Lundúnum næsta miðvikudagskvöld.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fannst sínir menn eiga skilið að vinna Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var sáttur við frammistöðu sinna manna er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna leikinn. 27. apríl 2021 22:00 Fannst Chelsea spila vel en hrósaði Benzema fyrir frábært mark César Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, fannst sínir menn eiga nokkuð fínan leik er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Allt galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer í Lundúnum í næstu viku. 27. apríl 2021 21:29 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Fannst sínir menn eiga skilið að vinna Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var sáttur við frammistöðu sinna manna er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna leikinn. 27. apríl 2021 22:00
Fannst Chelsea spila vel en hrósaði Benzema fyrir frábært mark César Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, fannst sínir menn eiga nokkuð fínan leik er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Allt galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer í Lundúnum í næstu viku. 27. apríl 2021 21:29
Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55