Klippa eftir leik Real og Chelsea gleður stuðningsmenn Chelsea Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2021 23:00 Tuchel þakkar sínum mönnum fyrir leikinn í gær. Isabel Infantes/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur vakið mikla lukku á meðal stuðningsmanna félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Frank Lampard í desember. Gengi Chelsea hefur verið ansi gott. Liðið er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það er ekki bara á meðan leikjunum sjálfur stendur yfir sem Tuchel hefur glatt stuðningsmenn Chelsea því myndband eftir fyrri undanúrslit Chelsea gegn Real Madrid vakti lukku. Eftir leikinn gekk Tuchel inn á völlinn og heilsaði upp á leikmenn sína en Thibaut Courtois, markvörður Real, reyndi einnig að fá athygli Tuchel. Tuchel var þó nánast kominn fram hjá Courtois sem fékk enga fimmu frá Tuchel og það gladdi stuðningsmenn Chelsea en Courtois er fyrrum leikmaður liðsins. „Kaupi bjór handa honum út af þessu,“ skrifaði Twitter-aðgangurinn Chelsea in America og fékk yfir tvö þúsund hjörtu. Buying Tuchel a beer for this one. pic.twitter.com/kBqcYqa5Rt— Chelsea In America (@CFCInAmerica) April 27, 2021 Courtois lék með Chelsea á árunum 2011 til 2018 áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real. Fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli en þau mætast á Stamford Bridge í næstu viku. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00 Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Sjá meira
Gengi Chelsea hefur verið ansi gott. Liðið er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það er ekki bara á meðan leikjunum sjálfur stendur yfir sem Tuchel hefur glatt stuðningsmenn Chelsea því myndband eftir fyrri undanúrslit Chelsea gegn Real Madrid vakti lukku. Eftir leikinn gekk Tuchel inn á völlinn og heilsaði upp á leikmenn sína en Thibaut Courtois, markvörður Real, reyndi einnig að fá athygli Tuchel. Tuchel var þó nánast kominn fram hjá Courtois sem fékk enga fimmu frá Tuchel og það gladdi stuðningsmenn Chelsea en Courtois er fyrrum leikmaður liðsins. „Kaupi bjór handa honum út af þessu,“ skrifaði Twitter-aðgangurinn Chelsea in America og fékk yfir tvö þúsund hjörtu. Buying Tuchel a beer for this one. pic.twitter.com/kBqcYqa5Rt— Chelsea In America (@CFCInAmerica) April 27, 2021 Courtois lék með Chelsea á árunum 2011 til 2018 áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real. Fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli en þau mætast á Stamford Bridge í næstu viku.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00 Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Sjá meira
Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00
Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01
Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55