„Spánverjinn hlæjandi“ er allur Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2021 08:50 Juan Joya Borja var þekktur sem El Ristas í heimalandinu. Skjáskot Spænski grínistinn Juan Joya Borja er látinn, 65 ára að aldri. Það eru ef til vill ekki allir sem kannast við nafnið, en þó fleiri sem kannast við andlitið þar sem Borja varð óvænt stjarna í netheimum árið 2014 þegar þá um tíu ára gamalt sjónvarpsviðtal við hann fór í mikla dreifingu á netinu. Borja, sem þekktur var sem El Risitas í heimalandinu, er sagður hafa látist á sjúkrahúsi þar sem hann hafði verið inniliggjandi í marga mánuði vegna „langvinns sjúkdóms“. Í umræddu viðtali í þættinum Ratones Coloraos fór Borja að hlæja að eigin sögu af því þegar hann fleygði diskum í sjóinn þegar hann var við vinnu á sínum yngri árum. Átti Borja í mestu vandræðum með að segja söguna þar sem hann þótti hún svo fyndin. Þegar á leið fóru fjölmargir netverjar svo að setja eigin texta við klippuna úr viðtalinu. Gekk brandarinn þá oft út á að sögumaðurinn væri starfsmaður fyrirtækis og að hann væri að segja sögu af því hvað viðskiptavinur eða yfirmaður sögumannsins væri vitlaus. Hér má sjá upprunalega myndbandið í heild sinni með texta. Hér má sjá dæmi um jarmútgáfu af myndbandinu þar sem látið er hljóma eins og Borja sé starfsmaður framleiðanda tölvuleiksins Team Fortress 2, og að hann grínist með óvinsælar breytingar sem gerðar höfðu verið á leiknum á þeim tíma. Andlát Samfélagsmiðlar Spánn Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Borja, sem þekktur var sem El Risitas í heimalandinu, er sagður hafa látist á sjúkrahúsi þar sem hann hafði verið inniliggjandi í marga mánuði vegna „langvinns sjúkdóms“. Í umræddu viðtali í þættinum Ratones Coloraos fór Borja að hlæja að eigin sögu af því þegar hann fleygði diskum í sjóinn þegar hann var við vinnu á sínum yngri árum. Átti Borja í mestu vandræðum með að segja söguna þar sem hann þótti hún svo fyndin. Þegar á leið fóru fjölmargir netverjar svo að setja eigin texta við klippuna úr viðtalinu. Gekk brandarinn þá oft út á að sögumaðurinn væri starfsmaður fyrirtækis og að hann væri að segja sögu af því hvað viðskiptavinur eða yfirmaður sögumannsins væri vitlaus. Hér má sjá upprunalega myndbandið í heild sinni með texta. Hér má sjá dæmi um jarmútgáfu af myndbandinu þar sem látið er hljóma eins og Borja sé starfsmaður framleiðanda tölvuleiksins Team Fortress 2, og að hann grínist með óvinsælar breytingar sem gerðar höfðu verið á leiknum á þeim tíma.
Andlát Samfélagsmiðlar Spánn Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning