Sækir ÍA gull í greipar Vals þriðja árið í röð? | Sjáðu allt það helsta úr leik liðanna í fyrra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2021 15:30 Úr leik liðanna sumarið 2019. Vísir/Daníel Þór Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu hefst klukkan 20.00 í kvöld með leik Vals og ÍA að Hlíðarenda. Fari Skagamenn með sigur af hólmi væri það þriðja árið í röð sem þeir leggja Valsmenn á þeirra eigin heimavelli. Liðunum er spáð gjörólíku gengu í sumar. Á meðan þjálfarar, sérfræðingar og sófakartöflur spá því að ÍA verði í bullandi fallbaráttu frá upphafi til enda reiknum við flest með því að Íslandsmeistarar Vals verði í toppbaráttunni. Sagan er þó með Skagamönnum í kvöld þó lítið annað sé með þeim. Liðin mættust snemma móts sumarið 2019. Óttar Bjarni Guðmundsson og Arnar Már Guðjónsson komu gestunum í 2-0 í fyrri hálfleik. Í þeim síðari minnkaði Gary John Martin muninn fyrir Val úr víti en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 2-1 Skagamönnum í vil. Skagamenn gerðu gott betur í fyrra og unnu ótrúlegan 4-1 sigur í einum af skemmtilegri leikjum sumarsins. Heimamenn óðu í færum en gátu ekki skorað á meðan ÍA skoraði úr nær öllum sínum færum og voru mörkin hvert öðru glæsilegra. ÍA var 3-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Viktor Jónssonar, Tryggva Hrafns Haraldssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar. Patrick Pedersen minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en Steinar Þorsteinsson gulltryggði sigur Skagamanna með fjórða marki liðsins á 73. mínútu. Tryggvi Hrafn er auðvitað í dag leikmaður Vals en verður ekki með í kvöld vegna meiðsla. Þá hélt Bjarki Steinn til Ítalíu þar sem hann spilar með Venezia. Allt það helsta úr þessum magnaða 4-1 sigri ÍA má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Vals og ÍA hefst klukkan 20.00 og er fyrsti leikur Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021. Hann verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Klippa: Valur 1-4 ÍA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00 Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Liðunum er spáð gjörólíku gengu í sumar. Á meðan þjálfarar, sérfræðingar og sófakartöflur spá því að ÍA verði í bullandi fallbaráttu frá upphafi til enda reiknum við flest með því að Íslandsmeistarar Vals verði í toppbaráttunni. Sagan er þó með Skagamönnum í kvöld þó lítið annað sé með þeim. Liðin mættust snemma móts sumarið 2019. Óttar Bjarni Guðmundsson og Arnar Már Guðjónsson komu gestunum í 2-0 í fyrri hálfleik. Í þeim síðari minnkaði Gary John Martin muninn fyrir Val úr víti en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 2-1 Skagamönnum í vil. Skagamenn gerðu gott betur í fyrra og unnu ótrúlegan 4-1 sigur í einum af skemmtilegri leikjum sumarsins. Heimamenn óðu í færum en gátu ekki skorað á meðan ÍA skoraði úr nær öllum sínum færum og voru mörkin hvert öðru glæsilegra. ÍA var 3-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Viktor Jónssonar, Tryggva Hrafns Haraldssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar. Patrick Pedersen minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en Steinar Þorsteinsson gulltryggði sigur Skagamanna með fjórða marki liðsins á 73. mínútu. Tryggvi Hrafn er auðvitað í dag leikmaður Vals en verður ekki með í kvöld vegna meiðsla. Þá hélt Bjarki Steinn til Ítalíu þar sem hann spilar með Venezia. Allt það helsta úr þessum magnaða 4-1 sigri ÍA má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Vals og ÍA hefst klukkan 20.00 og er fyrsti leikur Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021. Hann verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Klippa: Valur 1-4 ÍA
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00 Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00
Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01