Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 15:00 Hallbera Guðný í leik Íslands og Ítalíu á dögunum. Matteo Ciambelli/Getty Images Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. Djurgården tók á móti AIK. Guðrún Arnardóttir var í byrjunarliði Djurgarden á meðan Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK sem og hún var fyrirliði liðsins. Hayley Dowd kom Djurgården yfir undir lok fyrri hálfleiks og var staðan því 1-0 í hálfleik. Í þeim síðari skoraði Honoka Hayashi tvívegis fyrir gestina í AIK og tryggði þeim 2-1 sigur. Síðara markið kom úr vítaspyrnu. Honoka Hayashi med sitt andra mål @aikfotboll har vänt mot @DIF_Fotboll pic.twitter.com/CNO39ulpXk— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í hjarta varnar Rosengård er liðið vann Eskilstuna United 2-0 á útivelli. Glódís Perla lék allan leikinn. Þá sat Diljá Ýr Zomers allan tímann á varamannabekk Häcken er liðið gerði 1-1 jafntefli við Vittsjö. Rosengård er á toppi deildarinnar með þrjá sigra í þremur leikjum. Häcken kemur þar á eftir með sjö stig en Djurgården er í 9. sæti, af 12 liðum, með aðeins þrjú stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Djurgården tók á móti AIK. Guðrún Arnardóttir var í byrjunarliði Djurgarden á meðan Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK sem og hún var fyrirliði liðsins. Hayley Dowd kom Djurgården yfir undir lok fyrri hálfleiks og var staðan því 1-0 í hálfleik. Í þeim síðari skoraði Honoka Hayashi tvívegis fyrir gestina í AIK og tryggði þeim 2-1 sigur. Síðara markið kom úr vítaspyrnu. Honoka Hayashi med sitt andra mål @aikfotboll har vänt mot @DIF_Fotboll pic.twitter.com/CNO39ulpXk— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í hjarta varnar Rosengård er liðið vann Eskilstuna United 2-0 á útivelli. Glódís Perla lék allan leikinn. Þá sat Diljá Ýr Zomers allan tímann á varamannabekk Häcken er liðið gerði 1-1 jafntefli við Vittsjö. Rosengård er á toppi deildarinnar með þrjá sigra í þremur leikjum. Häcken kemur þar á eftir með sjö stig en Djurgården er í 9. sæti, af 12 liðum, með aðeins þrjú stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira