Sigvaldi: Var og er enn ógeðslega svekktur með frammistöðuna gegn Litáen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2021 18:20 Sigvaldi Guðjónsson skoraði sjö mörk úr átta skotum. vísir/hulda margrét Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu í sigrinum á Ísrael, 39-29, í undankeppni EM 2022 í dag. Hann skoraði sjö mörk úr hægra horninu. „Þetta var skyldusigur. Vörnin var ekki nógu góð og þeir skoruðu alltof mörg mörk. En sóknin var flott og við skoruðum fullt af mörkum,“ sagði Sigvaldi og bætti við að Íslendingar hefðu viljað svara fyrir tapið slæma fyrir Litáum á fimmtudaginn. „Við vorum svekktir og vildum sýna að erum betri en við sýndum gegn Litáen. Við vildum vinna riðilinn og klára þetta með sóma. Og mér fannst við gera það. Tapið gegn Litáen var ömurlega svekkjandi en ég er sáttur að vinna þennan leik með tíu mörkum.“ Sigvaldi gerði ekki mikið úr eigin frammistöðu í leiknum. „Í sókninni var þetta allt í lagi en ég var ekki sáttur með vörnina þar sem ég gerði alltof mörg mistökum sem ég geri vanalega ekki,“ sagði hann. Sigvaldi var eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum í þessari landsleikjahrinu og því mæddi talsvert mikið á honum. „Það er fínt að fá að spila eins mikið og ég get. Við eigum að vinna alla þessa þrjá leiki án þess að vera með tvo hornamenn. Það var fínt að bæta við nokkrum mörkum með landsliðinu,“ sagði Sigvaldi. Hann kveðst enn ósáttur við frammistöðu sína gegn Litáen og auðvitað tapið þar. „Ég er svekktur að vinna ekki riðilinn. Það var skelfilegt að tapa þessum leik. Ég var rosalega pirraður út í sjálfan mig eftir hann. Mér fannst ég rosa lélegur. Ég var ógeðslega svekktur og er það enn. Við eigum að vinna þennan riðil, verandi komnir í þessa stöðu. Við eigum að vinna Litáen alla daga,“ sagði Sigvaldi að lokum. EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
„Þetta var skyldusigur. Vörnin var ekki nógu góð og þeir skoruðu alltof mörg mörk. En sóknin var flott og við skoruðum fullt af mörkum,“ sagði Sigvaldi og bætti við að Íslendingar hefðu viljað svara fyrir tapið slæma fyrir Litáum á fimmtudaginn. „Við vorum svekktir og vildum sýna að erum betri en við sýndum gegn Litáen. Við vildum vinna riðilinn og klára þetta með sóma. Og mér fannst við gera það. Tapið gegn Litáen var ömurlega svekkjandi en ég er sáttur að vinna þennan leik með tíu mörkum.“ Sigvaldi gerði ekki mikið úr eigin frammistöðu í leiknum. „Í sókninni var þetta allt í lagi en ég var ekki sáttur með vörnina þar sem ég gerði alltof mörg mistökum sem ég geri vanalega ekki,“ sagði hann. Sigvaldi var eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum í þessari landsleikjahrinu og því mæddi talsvert mikið á honum. „Það er fínt að fá að spila eins mikið og ég get. Við eigum að vinna alla þessa þrjá leiki án þess að vera með tvo hornamenn. Það var fínt að bæta við nokkrum mörkum með landsliðinu,“ sagði Sigvaldi. Hann kveðst enn ósáttur við frammistöðu sína gegn Litáen og auðvitað tapið þar. „Ég er svekktur að vinna ekki riðilinn. Það var skelfilegt að tapa þessum leik. Ég var rosalega pirraður út í sjálfan mig eftir hann. Mér fannst ég rosa lélegur. Ég var ógeðslega svekktur og er það enn. Við eigum að vinna þennan riðil, verandi komnir í þessa stöðu. Við eigum að vinna Litáen alla daga,“ sagði Sigvaldi að lokum.
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49