Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Þriðji hluti Valur Freyr Jónsson skrifar 5. maí 2021 15:00 Enn held ég áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. Ég geri þetta einfaldlega af því að get ekki setið lengur þegjandi undir furðulegri framkomu við mig og aðra. Sífellt eftirlit sem gefur tekjur Næsta skýrsla er frá því um miðjan febrúar og allt við það sama af beggja hálfu. Það er alkunna að þegar þessir sérfræðingar geta ekki með góðu móti sett út á hrossin þá er farið að eltast við allskonar tittlingaskít sem litlu eða engu máli skiptir. Það er það, sífellt eftirlit sem gefur tekjur. Hótun um dagsektir vegna illa haldinna hrossa í góðum holdum Þann 21. febrúar er mér skrifað hótunarbréf um dagsektir vegna þess að ég hafi ekki brugðist við kröfum eftirlitsmanns frá því 14. febrúar vegna hrossa sem ég haldi á spildu við Dalsmynni. 25.000 á dag. Getur það verið að þessir sérfræðingar sjái ekki að 50 hektara land er eitthvað meira en graslaus spilda upp undir hliði þar sem hrossin eru sett inn og tekin út. Þannig er það að þar hanga skepnur oft, líka kýr og kindur sem eru saddar. Gjafasvæði, ég hef ekki enn fengið að vita hvar þau ákváðu að það væri, ég aftur á móti veit hvar ég ákvað það þegar ég byrjaði að gefa hrossunum 18. mars. Þá voru þau enn í góðum holdum og vel útlítandi. Hvernig ætli hafi staðið á því? Hótun um dagsektir hafði þar engin áhrif. Og um eftirlit með þessum hrossum veit þetta fólk ekki neitt. Um fóðrun hrossa geta þessir snillingar ekki kennt mér neitt. Eins og sjá má á ummælum eftirlitsdýralækna stofnunarinnar fyrr í þessum skrifum. Mér er hótað dagsektum frá 28 febrúar. Þann 7. mars er mér tilkynnt að dagsektir vegna aðbúnaðar hrossa á Kjalarnesi hafi tekið gildi. Þetta eru sömu hrossin og þetta sama eftirlitsfólk sá ekkert athugavert við fáum vikum fyrr. Fyrirtæki í fullum rekstri hefur ekkert með starfsfólk að gera sem býr ekki til tekjur. Hótað vörslusviptingu á nautgripum..! Í sama bréfi fæ ég tilkynningu um það að lagðar hafi verið á mig 30.000 kr dagsektir frá 15. febrúar og upphæðin sé orðin 45.0000 kr. Vegna bleytu í stíum í fjósi, sérstaklega mikil bleyta í kálfastíum .og kálfarnir skítugir og bla bla bla og hótað vörslusviptingu. Ég hef ekki enn fengið að vita hvar ég var með þessa nautgripi. Sagt beitarlaust en holdafar í lagi Þann15. mars er enn ein skýrslan skrifuð og einlægt sami söngurinn beitarlaust, ekkert farið að gefa en holdafar í lagi. Ég vissi þetta og margir fleiri sem vit hafa á en spyrja má hver segir að þetta fólk hafi vit á holdafari hrossa? Eru þetta fóðurfræðingar? Það var hægt að taka mark á forðagæslumönnum á meðan þeirra naut við. Enda valdist þá til þessara starfa fólk sem hafði vit á skepnum. Á þessu verður að verða breyting. Reiðhross í hagalítilli girðingu Einhvern tímann um mitt sumar hringdi til mín ung kona frá Mast, Þórdís Karlsdóttir til þess að segja mér að það væru hross í lítilli haglausri girðingu í Dalsmynni. Ég sagði henni að svona ætti það að vera, þarna væri um að ræða reiðhross sem verið væri að passa að hlypu ekki í spik, og sagði henni jafnframt að ég hvorki þyrfti né kærði mig um neinar upplýsingar frá Mast, tók hún því nokkuð vel. Kurteis manneskja alin upp hjá góðu fólki í Strandasýslu. Engin árásargirni eða hroki. Höfundur er rútubílstjóri. freyshestar@hotmail.com Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Dýraheilbrigði Stjórnsýsla Tengdar fréttir Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar Ég ætla að fara hérna yfir það á gagnrýninn hátt hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni. Sérstaklega mun ég taka til umfjöllunar eltingaleik Matvælastofnunar og furðulega framkomu starfsfólks stofnunarinnar við mig og aðra. 3. maí 2021 15:00 Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Annar hluti Ég held hér áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. 4. maí 2021 15:00 Mest lesið „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir Skoðun Hver lifir á strípuðum bótum? Harpa Sævarsdóttir Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson Skoðun Aldin er fyrir alla Ágúst Freyr Ingason Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Enn held ég áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. Ég geri þetta einfaldlega af því að get ekki setið lengur þegjandi undir furðulegri framkomu við mig og aðra. Sífellt eftirlit sem gefur tekjur Næsta skýrsla er frá því um miðjan febrúar og allt við það sama af beggja hálfu. Það er alkunna að þegar þessir sérfræðingar geta ekki með góðu móti sett út á hrossin þá er farið að eltast við allskonar tittlingaskít sem litlu eða engu máli skiptir. Það er það, sífellt eftirlit sem gefur tekjur. Hótun um dagsektir vegna illa haldinna hrossa í góðum holdum Þann 21. febrúar er mér skrifað hótunarbréf um dagsektir vegna þess að ég hafi ekki brugðist við kröfum eftirlitsmanns frá því 14. febrúar vegna hrossa sem ég haldi á spildu við Dalsmynni. 25.000 á dag. Getur það verið að þessir sérfræðingar sjái ekki að 50 hektara land er eitthvað meira en graslaus spilda upp undir hliði þar sem hrossin eru sett inn og tekin út. Þannig er það að þar hanga skepnur oft, líka kýr og kindur sem eru saddar. Gjafasvæði, ég hef ekki enn fengið að vita hvar þau ákváðu að það væri, ég aftur á móti veit hvar ég ákvað það þegar ég byrjaði að gefa hrossunum 18. mars. Þá voru þau enn í góðum holdum og vel útlítandi. Hvernig ætli hafi staðið á því? Hótun um dagsektir hafði þar engin áhrif. Og um eftirlit með þessum hrossum veit þetta fólk ekki neitt. Um fóðrun hrossa geta þessir snillingar ekki kennt mér neitt. Eins og sjá má á ummælum eftirlitsdýralækna stofnunarinnar fyrr í þessum skrifum. Mér er hótað dagsektum frá 28 febrúar. Þann 7. mars er mér tilkynnt að dagsektir vegna aðbúnaðar hrossa á Kjalarnesi hafi tekið gildi. Þetta eru sömu hrossin og þetta sama eftirlitsfólk sá ekkert athugavert við fáum vikum fyrr. Fyrirtæki í fullum rekstri hefur ekkert með starfsfólk að gera sem býr ekki til tekjur. Hótað vörslusviptingu á nautgripum..! Í sama bréfi fæ ég tilkynningu um það að lagðar hafi verið á mig 30.000 kr dagsektir frá 15. febrúar og upphæðin sé orðin 45.0000 kr. Vegna bleytu í stíum í fjósi, sérstaklega mikil bleyta í kálfastíum .og kálfarnir skítugir og bla bla bla og hótað vörslusviptingu. Ég hef ekki enn fengið að vita hvar ég var með þessa nautgripi. Sagt beitarlaust en holdafar í lagi Þann15. mars er enn ein skýrslan skrifuð og einlægt sami söngurinn beitarlaust, ekkert farið að gefa en holdafar í lagi. Ég vissi þetta og margir fleiri sem vit hafa á en spyrja má hver segir að þetta fólk hafi vit á holdafari hrossa? Eru þetta fóðurfræðingar? Það var hægt að taka mark á forðagæslumönnum á meðan þeirra naut við. Enda valdist þá til þessara starfa fólk sem hafði vit á skepnum. Á þessu verður að verða breyting. Reiðhross í hagalítilli girðingu Einhvern tímann um mitt sumar hringdi til mín ung kona frá Mast, Þórdís Karlsdóttir til þess að segja mér að það væru hross í lítilli haglausri girðingu í Dalsmynni. Ég sagði henni að svona ætti það að vera, þarna væri um að ræða reiðhross sem verið væri að passa að hlypu ekki í spik, og sagði henni jafnframt að ég hvorki þyrfti né kærði mig um neinar upplýsingar frá Mast, tók hún því nokkuð vel. Kurteis manneskja alin upp hjá góðu fólki í Strandasýslu. Engin árásargirni eða hroki. Höfundur er rútubílstjóri. freyshestar@hotmail.com
Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar Ég ætla að fara hérna yfir það á gagnrýninn hátt hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni. Sérstaklega mun ég taka til umfjöllunar eltingaleik Matvælastofnunar og furðulega framkomu starfsfólks stofnunarinnar við mig og aðra. 3. maí 2021 15:00
Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Annar hluti Ég held hér áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. 4. maí 2021 15:00
Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson Skoðun
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson Skoðun