Ætlar að klára tímabilið þrátt fyrir að æxli hafi verið fjarlægt úr honum í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 12:30 Marco Mancosu er Lecce liðinu gríðarlega mikilvægur. Getty/Maurizio Lagana Marco Mancosu, fyrirliði ítalska félagsins Lecce, kom mörgum á óvart með færslu á Instagram í gær þar sem hann sagði frá því að krabbameinsæxli hefði fundist í honum í mars. Mancosu og félagar eru að reyna að koma Lecce aftur upp í ítölsku A-deildina og hann ætlar ekki að stökkva frá borði þrátt fyrir veikindin. In a very brave Instagram post, Lecce captain Marco Mancosu said he has put any potential chemotherapy for a tumour on hold as he helps his side's push for automatic promotion to Serie Ahttps://t.co/vwc1L5rfbt— Andrew Cesare (@AndrewCesare) May 5, 2021 Mancosu hafði ekki sagt opinberlega frá æxlinu eða því að hann hafi farið í aðgerð í lok mars. „Ég fór í aðgerð 26. mars. Æxli var fjarlægt. Ég sá inn í heim sem ég hélt ég myndi aldrei kynnast. Ég sá hrylling í augum fólksins sem ég elska,“ skrifaði Marco Mancosu. Marco Mancosu hefur verið lykilmaður hjá Lecce liðinu en hann er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar og aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu sem gefur beint sæti í Seríu A. Marco #Mancosu rappresenta al meglio i valori dell'U.S. Lecce e di tutti i suoi tesserati, valori che rendono possibile qualsiasi risultato, in campo e fuori FORZA CAPITANO SIAMO TUTTI CON TE La nota stampa https://t.co/rMEIJv1Ndn pic.twitter.com/Gfk64lDI9s— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) May 5, 2021 „Læknarnir sögðu mér að tímabilið væri búið hjá mér og ég þyrfti bara að hugsa um næsta tímabil. Ég var samt farinn að hlaupa aftur á vellinum eftir tvær vikur,“ skrifaði Mancosu. Hann missti úr fjóra leikien hefur komið inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjum liðsins. „Eftir einn mánuð þá átti ég að fara aftur til Mílanó til að komast að því hvort ég þurfi að fara í lyfjameðferð. Ég hef ekki farið enn af því að ég er að gera það sem ég elska mest í þessum heimi sem er að spila fótbolta. Við sjáum bara til í lok tímabilsins. Ég hef þegar unnið,“ skrifaði Marco Mancosu. Ítalski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Mancosu og félagar eru að reyna að koma Lecce aftur upp í ítölsku A-deildina og hann ætlar ekki að stökkva frá borði þrátt fyrir veikindin. In a very brave Instagram post, Lecce captain Marco Mancosu said he has put any potential chemotherapy for a tumour on hold as he helps his side's push for automatic promotion to Serie Ahttps://t.co/vwc1L5rfbt— Andrew Cesare (@AndrewCesare) May 5, 2021 Mancosu hafði ekki sagt opinberlega frá æxlinu eða því að hann hafi farið í aðgerð í lok mars. „Ég fór í aðgerð 26. mars. Æxli var fjarlægt. Ég sá inn í heim sem ég hélt ég myndi aldrei kynnast. Ég sá hrylling í augum fólksins sem ég elska,“ skrifaði Marco Mancosu. Marco Mancosu hefur verið lykilmaður hjá Lecce liðinu en hann er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar og aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu sem gefur beint sæti í Seríu A. Marco #Mancosu rappresenta al meglio i valori dell'U.S. Lecce e di tutti i suoi tesserati, valori che rendono possibile qualsiasi risultato, in campo e fuori FORZA CAPITANO SIAMO TUTTI CON TE La nota stampa https://t.co/rMEIJv1Ndn pic.twitter.com/Gfk64lDI9s— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) May 5, 2021 „Læknarnir sögðu mér að tímabilið væri búið hjá mér og ég þyrfti bara að hugsa um næsta tímabil. Ég var samt farinn að hlaupa aftur á vellinum eftir tvær vikur,“ skrifaði Mancosu. Hann missti úr fjóra leikien hefur komið inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjum liðsins. „Eftir einn mánuð þá átti ég að fara aftur til Mílanó til að komast að því hvort ég þurfi að fara í lyfjameðferð. Ég hef ekki farið enn af því að ég er að gera það sem ég elska mest í þessum heimi sem er að spila fótbolta. Við sjáum bara til í lok tímabilsins. Ég hef þegar unnið,“ skrifaði Marco Mancosu.
Ítalski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira