Strákarnir okkar spila í stærstu handboltahöll Evrópu Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2021 16:04 Svona á að vera umhorfs inni í nýju höllinni þegar hún verður tilbúin, og þegar engar takmarkanir verða varðandi áhorfendafjölda. facebook.com/kocsismate Það ætti að vera pláss fyrir íslenska stuðningsmenn sem vilja mæta á leiki karlalandsliðsins í handbolta á EM í janúar. Leikir Íslands verða í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands, í stærstu handboltahöll Evrópu. Ísland dróst í dag í B-riðil með heimamönnum í Ungverjalandi, Portúgal og Hollandi, liðinu sem Erlingur Richardsson stýrir. Allir leikirnir í B-riðli fara fram í Nýju Búdapesthöllinni, höll sem enn er í smíðum en á að verða öll hin glæsilegasta. Um verður að ræða stærstu handboltahöll Evrópu og mun hún taka 20 þúsund manns í sæti. Tvær efstu þjóðirnar úr B-riðli komast áfram í milliriðil, ásamt þjóðum úr A-riðli (Slóvenía, Danmörk, N-Makedónía og Svartfjallaland) og C-riðli (Króatía, Serbía, Frakkland, Úkraína). Í milliriðlinum verður einnig leikið í Nýju Búdapesthöllinni. Ef að Ísland kemst í milliriðil mun liðið því dvelja í að minnsta kosti tvær vikur í Búdapest, og spila þar leiki frá 13.-26. janúar. Leikirnir í undanúrslitum og úrslitum fara þar einnig fram svo að ef allt gengur eins og í draumi hjá Guðmundi Guðmundssyni og hans mönnum gætu þeir spilað níu leiki í Nýju Búdapesthöllinni. Myndir af því hvernig höllin á að líta út þegar framkvæmdum lýkur má sjá hér að neðan. facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Íslendingar með Hollendingunum hans Erlings í riðli á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi á EM 2022. Evrópumótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13.-30. janúar á næsta ári. 6. maí 2021 15:39 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira
Ísland dróst í dag í B-riðil með heimamönnum í Ungverjalandi, Portúgal og Hollandi, liðinu sem Erlingur Richardsson stýrir. Allir leikirnir í B-riðli fara fram í Nýju Búdapesthöllinni, höll sem enn er í smíðum en á að verða öll hin glæsilegasta. Um verður að ræða stærstu handboltahöll Evrópu og mun hún taka 20 þúsund manns í sæti. Tvær efstu þjóðirnar úr B-riðli komast áfram í milliriðil, ásamt þjóðum úr A-riðli (Slóvenía, Danmörk, N-Makedónía og Svartfjallaland) og C-riðli (Króatía, Serbía, Frakkland, Úkraína). Í milliriðlinum verður einnig leikið í Nýju Búdapesthöllinni. Ef að Ísland kemst í milliriðil mun liðið því dvelja í að minnsta kosti tvær vikur í Búdapest, og spila þar leiki frá 13.-26. janúar. Leikirnir í undanúrslitum og úrslitum fara þar einnig fram svo að ef allt gengur eins og í draumi hjá Guðmundi Guðmundssyni og hans mönnum gætu þeir spilað níu leiki í Nýju Búdapesthöllinni. Myndir af því hvernig höllin á að líta út þegar framkvæmdum lýkur má sjá hér að neðan. facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Íslendingar með Hollendingunum hans Erlings í riðli á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi á EM 2022. Evrópumótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13.-30. janúar á næsta ári. 6. maí 2021 15:39 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira
Íslendingar með Hollendingunum hans Erlings í riðli á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi á EM 2022. Evrópumótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13.-30. janúar á næsta ári. 6. maí 2021 15:39