Aðgengið bætt að gosstöðvunum með nýjum stíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2021 11:25 Stígurinn virðist vera góður jafnt fyrir göngufólk en jafnframt fjallahjól og jafnvel fjórhjól ef björgunaraðilar þurfa að komast á svæðið í flýti. Vísir/Vilhelm Þeir sem lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gærkvöldi voru þeir fyrstu sem fengu að ganga nýlagðan stíg á A-leiðinni svokölluðu sem auðveldar aðgengið til muna. Fyrir vikið þarf fólk ekki að klöngrast upp eða renna niður brekku sem var ekki í uppáhaldi hjá fjölmörgu göngufólki. Stærðarinnar grafa var notuð til að útbúa stíginn sem sjá má á myndinni að ofan sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í gærkvöldi. Þar var fólk á leiðinni á gosstöðvarnar en ljósaskiptin eru áberandi vinsælasti tíminn til að heimsækja þær þessi misserin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavörnum. Umræddur stígur er líklega um 200 metrar á lengd og hægra megin við brekku nokkra í aðdraganda þess að komið var að kaðlinum margfræga. Samkvæmt talningu Mælaborðs ferðaþjónustunnar hafa gosstöðvarnar verið heimsóttar rúmlega 67 þúsund sinnum á tveimur jafnfljótum. Hafa verður í huga að fjölmargir hafa farið oftar en einu sinni. 627 lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gær. Umrædd brekka, sem fólk sleppur nú við, hefur verið gengin af þúsundum og var orðin illviðráðanleg sökum þess hve sleip hún var orðin. Bar á því að fólk því sem næst renndi sér niður á rassinum af ótta við að skrika fótur í brekkunni. Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Fyrir vikið þarf fólk ekki að klöngrast upp eða renna niður brekku sem var ekki í uppáhaldi hjá fjölmörgu göngufólki. Stærðarinnar grafa var notuð til að útbúa stíginn sem sjá má á myndinni að ofan sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í gærkvöldi. Þar var fólk á leiðinni á gosstöðvarnar en ljósaskiptin eru áberandi vinsælasti tíminn til að heimsækja þær þessi misserin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavörnum. Umræddur stígur er líklega um 200 metrar á lengd og hægra megin við brekku nokkra í aðdraganda þess að komið var að kaðlinum margfræga. Samkvæmt talningu Mælaborðs ferðaþjónustunnar hafa gosstöðvarnar verið heimsóttar rúmlega 67 þúsund sinnum á tveimur jafnfljótum. Hafa verður í huga að fjölmargir hafa farið oftar en einu sinni. 627 lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gær. Umrædd brekka, sem fólk sleppur nú við, hefur verið gengin af þúsundum og var orðin illviðráðanleg sökum þess hve sleip hún var orðin. Bar á því að fólk því sem næst renndi sér niður á rassinum af ótta við að skrika fótur í brekkunni.
Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira