Dæmdir fyrir að slást hvor við annan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. maí 2021 17:20 Mennirnir voru báðir dæmdir til fangelsisvistar í Landsrétti. Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn voru fyrir landsrétti í dag dæmdir til fangelsisvistar fyrir að hafa ráðist hvor á annan. Sá fyrri hafði slegið hinn með hafnaboltakylfu í höfuðið. Hinn maðurinn hafði lagt tvisvar til hins fyrra með hníf. Landsréttur féllst ekki á vörn mannanna tveggja að um neyðarvörn hafi verið að ræða. Maðurinn TD var dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa barið TZ einu sinni í höfuðið með hafnaboltakylfu. Þá er honum gert að greiða TZ 200 þúsund krónur í skaðabætur. TZ hins vegar er dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa veist tvisvar að TD með hníf. Atvikið sem um ræðir átti sér stað fyrir utan söluturn í Reykjavík í júlí 2019. Þegar lögreglu bar að garði umræddan dag sagði sá með hafnaboltakylfuna að sá með hnífinn hafi hótað fjölskyldu hans og ógnað sér með hníf. Hinn maðurinn hélt því hins vegar fram að menn hefðu veist að sér með hafnaboltakylfu og hafi hann verið með hníf á sér og haldið á honum þegar mennirnir komu. Á myndbandsupptökum úr öryggismyndavélum á svæðinu má hins vegar sjá hvar sá með hafnarboltakylfuna, TD, snarast úr bifreið, sem hann var farþegi í, og reiða hafnaboltakylfu til lofts með báðum höndum. Þá sést hinn, TZ, ganga greitt á móti TD með hníf í hendi og leggja að honum með hnífnum í tvígang á meðan TD barði TZ í höfuðið með kylfunni. Báðir sögðust þeir hafa verið að verja sig í atvikinu og saka þeir báðir hinn um að hafa hótað sér áður en atvikið átti sér stað. Dómsmál Reykjavík Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Sjá meira
Maðurinn TD var dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa barið TZ einu sinni í höfuðið með hafnaboltakylfu. Þá er honum gert að greiða TZ 200 þúsund krónur í skaðabætur. TZ hins vegar er dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa veist tvisvar að TD með hníf. Atvikið sem um ræðir átti sér stað fyrir utan söluturn í Reykjavík í júlí 2019. Þegar lögreglu bar að garði umræddan dag sagði sá með hafnaboltakylfuna að sá með hnífinn hafi hótað fjölskyldu hans og ógnað sér með hníf. Hinn maðurinn hélt því hins vegar fram að menn hefðu veist að sér með hafnaboltakylfu og hafi hann verið með hníf á sér og haldið á honum þegar mennirnir komu. Á myndbandsupptökum úr öryggismyndavélum á svæðinu má hins vegar sjá hvar sá með hafnarboltakylfuna, TD, snarast úr bifreið, sem hann var farþegi í, og reiða hafnaboltakylfu til lofts með báðum höndum. Þá sést hinn, TZ, ganga greitt á móti TD með hníf í hendi og leggja að honum með hnífnum í tvígang á meðan TD barði TZ í höfuðið með kylfunni. Báðir sögðust þeir hafa verið að verja sig í atvikinu og saka þeir báðir hinn um að hafa hótað sér áður en atvikið átti sér stað.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent