Óvíst að Skoski þjóðarflokkurinn tryggi sér meirihluta Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. maí 2021 22:50 Nicola Sturgeon fagnar á kosningavöku Skoska þjóðarflokksins. EPA-EFE/ROBERT PERRY Skotar gengu til kjörstaða í dag en þingkosningar fara nú fram í Skotlandi. Niðurstöður liggja enn ekki endanlega fyrir og óljóst er hvort að Skoski þjóðarflokkurinn nái að tryggja sér meirihluta í þinginu. Nái hann því er líklegt að Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, boði til þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Eins og staðan er nú hefur flokkurinn tryggt sér 39 af 129 sætum. Frjálslyndir demókratar hafa tryggt sér fjögur sæti, Íhaldsflokkurinn hefur tryggt sér tvö og Verkamannaflokkurinn eitt. Skoski þjóðarflokkurinn tryggði sér bæði þingsæti miðborgar Edinborgar og náði að tryggja sér sæti Ayr sem íhaldsmenn höfðu áður. Þá hefur flokkurinn einnig náð að snúa Austur-Lothian en á síðasta kjörtímabili var þingmaður þess frá Verkamannaflokknum. Hér má sjá stöðuna í Skotlandi. Skoski þjóðarflokkurinn hefur tryggt sér 39 sæti það sem af er, Frjálslyndir demókratar fjögur, Íhaldsflokkurinn tvö og Verkamannaflokkurinn hefur tryggt sér eitt sæti.BBC/skjáskot Enn eiga niðurstöður frá lykilkjördæmum eftir að koma í ljós og kosningasérfræðingar í Skotlandi telja líklegt að stjórnarandstöðuflokkarnir muni tryggja sér einhverja þingmenn þar. Sir John Curtice, prófessor í stjórnmálafræði við Strathclyde háskólann, segir ólíklegt að Skoski þjóðarflokkurinn nái að tryggja sér meirihluta á þinginu en það sé þó ekki útilokað. Hægt er að fylgjast nánar með framvindu kosninganna hér. Sturgeon ávarpaði landsfund Vinstri grænna í dag á myndbandi og sagði hún þar að verði hún endurkjörin sem fyrsti ráðherra Skotlands muni hún viðhalda vináttu Skotlands og Íslands. „Ég er staðráðin í að viðhalda vináttu landa okkar, sambandi á milli ríkisstjórna okkar og þessara tveggja flokka,“ sagði Sturgeon. Hún lagði áherslu á samstarf ríkjanna í loftslagsmálum og áherslum á velferðarsamfélagið þar sem ekki væri eingöngu einblínt á hagvöxt heldur vellíðan almennings, heilbrigðismál og menntamál. Skotland Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Sjá meira
Eins og staðan er nú hefur flokkurinn tryggt sér 39 af 129 sætum. Frjálslyndir demókratar hafa tryggt sér fjögur sæti, Íhaldsflokkurinn hefur tryggt sér tvö og Verkamannaflokkurinn eitt. Skoski þjóðarflokkurinn tryggði sér bæði þingsæti miðborgar Edinborgar og náði að tryggja sér sæti Ayr sem íhaldsmenn höfðu áður. Þá hefur flokkurinn einnig náð að snúa Austur-Lothian en á síðasta kjörtímabili var þingmaður þess frá Verkamannaflokknum. Hér má sjá stöðuna í Skotlandi. Skoski þjóðarflokkurinn hefur tryggt sér 39 sæti það sem af er, Frjálslyndir demókratar fjögur, Íhaldsflokkurinn tvö og Verkamannaflokkurinn hefur tryggt sér eitt sæti.BBC/skjáskot Enn eiga niðurstöður frá lykilkjördæmum eftir að koma í ljós og kosningasérfræðingar í Skotlandi telja líklegt að stjórnarandstöðuflokkarnir muni tryggja sér einhverja þingmenn þar. Sir John Curtice, prófessor í stjórnmálafræði við Strathclyde háskólann, segir ólíklegt að Skoski þjóðarflokkurinn nái að tryggja sér meirihluta á þinginu en það sé þó ekki útilokað. Hægt er að fylgjast nánar með framvindu kosninganna hér. Sturgeon ávarpaði landsfund Vinstri grænna í dag á myndbandi og sagði hún þar að verði hún endurkjörin sem fyrsti ráðherra Skotlands muni hún viðhalda vináttu Skotlands og Íslands. „Ég er staðráðin í að viðhalda vináttu landa okkar, sambandi á milli ríkisstjórna okkar og þessara tveggja flokka,“ sagði Sturgeon. Hún lagði áherslu á samstarf ríkjanna í loftslagsmálum og áherslum á velferðarsamfélagið þar sem ekki væri eingöngu einblínt á hagvöxt heldur vellíðan almennings, heilbrigðismál og menntamál.
Skotland Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Sjá meira