ESB gerir risasamning við Pfizer um kaup á bóluefni Kjartan Kjartansson skrifar 8. maí 2021 11:51 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, greindi frá samkomulaginu við Pfizer í morgun. AP/John Thys Evrópusambandið gæti fengið allt að 1,8 milljarða skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni næstu þrjú árin samkvæmt nýjum risasamningi sem það hefur gert við Pfizer og BioNTech. Ísland tekur þátt í bóluefnasamstarfi Evrópusambandsins og nýtur því góðs af samningnum. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, greindi frá samningnum í morgun. Samkvæmt honum kaupir sambandið að minnsta kosti 900 milljónir skammta af bóluefninu og kauprétt á að minnsta kosti jafnmörgum skömmtum í viðbót. Upphaflegur samningur ESB og fyrirtækjanna tveggja hljóðaði upp á 600 milljónir skammta. Öll aðildarríkin hafa lagt blessun sína yfir samninginn en hann kveður á um að öll innihaldsefni bóluefnisins verði fengin frá Evrópusambandslöndum, að sögn AP-fréttastofunnar. Evrópusambandið hefur yfir um 2,6 milljörðum skammta af bóluefnum frá sex framleiðendum að ráða. Boðaði von der Leyen að fleiri samningar yrðu gerðir á næstunni. Pfizer hafði áður tilkynnt að fyrirtækið myndi afhenda fimmtíu milljónir skammta aukalega á öðrum fjórðungi þessa árs. Þeir skammtar fylla upp í gat vegna meintra vanefnda AstraZeneca. ESB stefndi fyrirtækinu nýlega fyrir að heiðra ekki samning sinn við sambandið um afhendingu bóluefnis. Happy to announce that @EU_Commission has just approved a contract for guaranteed 900 million doses (+900 million options) with @BioNTech_Group @Pfizer for 2021-2023. Other contracts and other vaccine technologies will follow.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) May 8, 2021 Evrópusambandið Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, greindi frá samningnum í morgun. Samkvæmt honum kaupir sambandið að minnsta kosti 900 milljónir skammta af bóluefninu og kauprétt á að minnsta kosti jafnmörgum skömmtum í viðbót. Upphaflegur samningur ESB og fyrirtækjanna tveggja hljóðaði upp á 600 milljónir skammta. Öll aðildarríkin hafa lagt blessun sína yfir samninginn en hann kveður á um að öll innihaldsefni bóluefnisins verði fengin frá Evrópusambandslöndum, að sögn AP-fréttastofunnar. Evrópusambandið hefur yfir um 2,6 milljörðum skammta af bóluefnum frá sex framleiðendum að ráða. Boðaði von der Leyen að fleiri samningar yrðu gerðir á næstunni. Pfizer hafði áður tilkynnt að fyrirtækið myndi afhenda fimmtíu milljónir skammta aukalega á öðrum fjórðungi þessa árs. Þeir skammtar fylla upp í gat vegna meintra vanefnda AstraZeneca. ESB stefndi fyrirtækinu nýlega fyrir að heiðra ekki samning sinn við sambandið um afhendingu bóluefnis. Happy to announce that @EU_Commission has just approved a contract for guaranteed 900 million doses (+900 million options) with @BioNTech_Group @Pfizer for 2021-2023. Other contracts and other vaccine technologies will follow.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) May 8, 2021
Evrópusambandið Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira