Boris vill flytja úrslitaleikinn til Englands Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 14:00 Boris hefur áhuga á að flytja leikinn til Englands. Stefan Rousseau/Getty Forsætisráðherra Bretlands hefur hvatt UEFA til þess að flytja úrslitaleik Meistardaeildarinnar til Englands, svo áhorfendur geti mætt á völlinn. Chelsea og Manchester City tryggðu sér í vikunni sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hann á að fara fram í Istanbúl þann 29. maí. Kórónuveiran gerir það erfitt fyrir stuðningsmenn liðanna að ferðast en planið var að hvert lið myndi fá sex þúsund miða á leikinn. Boris Johnson vill því flytja leikinn til Englands. „Champions League er hápunktur í evrópskum fótbolta og með tvö ensk lið í úrslitunum væri það skömm ef stuðnigsmennirnir fengu ekki að mæta á leikinn,“ sagði Boris við The Sun. „Það yrði ljómandi að halda þetta hér ef við getum það. Ég mun hjálpa stuðningsmönnum beggja liða svo þau geti séð sitt lið spila.“ Samkvæmt The Sun hefur komið til greina að spila leikinn á Emirates leikvanginum, St. James' Park og heimavelil Tottenham. UEFA hefur þó engan áhuga á að flytja leikinn og reiknað er með leikurinn fari fram í Tyrklandi. Boris Johnson has made an urgent request to UEFA to move the Champions League final to the UK#MCFC #CFChttps://t.co/H9liO4p6Lf— talkSPORT (@talkSPORT) May 9, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Chelsea og Manchester City tryggðu sér í vikunni sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hann á að fara fram í Istanbúl þann 29. maí. Kórónuveiran gerir það erfitt fyrir stuðningsmenn liðanna að ferðast en planið var að hvert lið myndi fá sex þúsund miða á leikinn. Boris Johnson vill því flytja leikinn til Englands. „Champions League er hápunktur í evrópskum fótbolta og með tvö ensk lið í úrslitunum væri það skömm ef stuðnigsmennirnir fengu ekki að mæta á leikinn,“ sagði Boris við The Sun. „Það yrði ljómandi að halda þetta hér ef við getum það. Ég mun hjálpa stuðningsmönnum beggja liða svo þau geti séð sitt lið spila.“ Samkvæmt The Sun hefur komið til greina að spila leikinn á Emirates leikvanginum, St. James' Park og heimavelil Tottenham. UEFA hefur þó engan áhuga á að flytja leikinn og reiknað er með leikurinn fari fram í Tyrklandi. Boris Johnson has made an urgent request to UEFA to move the Champions League final to the UK#MCFC #CFChttps://t.co/H9liO4p6Lf— talkSPORT (@talkSPORT) May 9, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira