Fá einn dag annars gæti úrslitaleikurinn farið fram í Portúgal Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2021 19:30 Chelsea og City mætast í úrslitaleiknum. Shaun Botterill/Getty Images UEFA hefur gefið ensku ríkisstjórninni einn dag til þess að laga reglurnar í kringum sóttkví, svo úrslitaleikur Meistaradeildarinnar geti farið fram á Wembley Úrslitaleikurinn, undir lok maí, átti að fara fram í Istanbúl en eftir að tvö ensk lið komust í úrslitaleikinn hafa verið umræður um að færa leikinn til Englands vegna kórónuveirureglna á Englandi. Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hefur hvatt forráðamenn UEFA til að færa leikinn til Englands og segir að hann muni hjálpa til við að flytja leikinn til landsins. Nú hefur UEFA gefið ensku ríkisstjórninni fram á morgundaginn til þess að taka út reglur um sóttkví, svo gestir og fjölmiðlafólk þurfi ekki í sóttkví við komuna á Wembley. Fari það ekki svo gæti úrslitaleikur Meistaradeildarinnar farið fram í Portúgal segir fjölmiðlamaðurinn Rob Harris. Man. City og Chelsea mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þeir mættust um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hafði betur, 2-1. UEFA has given the UK government until tomorrow to offer the quarantine exemptions it requires for all broadcasters and guests to move the Champions League final to Wembley or the all-English game could be played in Portugal instead.(Source: @RobHarris) pic.twitter.com/eFAtCc0AfI— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 10, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Sjá meira
Úrslitaleikurinn, undir lok maí, átti að fara fram í Istanbúl en eftir að tvö ensk lið komust í úrslitaleikinn hafa verið umræður um að færa leikinn til Englands vegna kórónuveirureglna á Englandi. Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hefur hvatt forráðamenn UEFA til að færa leikinn til Englands og segir að hann muni hjálpa til við að flytja leikinn til landsins. Nú hefur UEFA gefið ensku ríkisstjórninni fram á morgundaginn til þess að taka út reglur um sóttkví, svo gestir og fjölmiðlafólk þurfi ekki í sóttkví við komuna á Wembley. Fari það ekki svo gæti úrslitaleikur Meistaradeildarinnar farið fram í Portúgal segir fjölmiðlamaðurinn Rob Harris. Man. City og Chelsea mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þeir mættust um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hafði betur, 2-1. UEFA has given the UK government until tomorrow to offer the quarantine exemptions it requires for all broadcasters and guests to move the Champions League final to Wembley or the all-English game could be played in Portugal instead.(Source: @RobHarris) pic.twitter.com/eFAtCc0AfI— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 10, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Sjá meira