Fá boltavelli í stað gamals og ónýts húss Snorri Másson skrifar 13. maí 2021 13:01 Fótbolta- og körfuboltavöllur bætist við á lóð Vesturbæjarskóla, skömmu eftir að viðbygging var tekin í notkun. Vísir/Vilhelm Framkvæmdir eru hafnar á lóð Vesturbæjarskóla, þar sem leggja á fótbolta- og körfuboltavöll í sumar. Þegar vellirnir eru tilbúnir á þar með löngu framkvæmdaferli að vera lokið, sem hefur staðið yfir hjá skólanum um margra ára skeið. Hringbraut 116 og 118 hættu að vera heimilisföng þegar húsið var rifið.Vísir/Vilhelm Skólinn, með nýrri viðbyggingu, á með öðrum orðum að vera kominn í sína endanlegu mynd í bili. „Það verður allt tilbúið í haust,“ segir Margrét Einarsdóttir skólastjóri. Síðasta haust var stærðarinnar hús rifið sem staðið hafði á skólalóðinni frá öndverðu. Það hús var að sögn Margrétar ónýtt og þurfti að víkja svo að hægt væri að uppfæra skólalóðina fyrir börnin. Skólalóðin var um árið færð yfir Vesturvallagötu með þeim afleiðingum að kafli götunnar lokaðist fyrir bílaumferð frá Hringbraut. Sú ráðstöfun er komin til að vera og verður kaflinn héðan af varanlegur hluti skólalóðarinnar. Í Vesturbæjarskóla eru rúmlega 330 nemendur frá 1. og upp í 7. bekk.Vísir/Vilhelm Reykjavík Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Fleiri fréttir Egill Þór er látinn Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Sjá meira
Þegar vellirnir eru tilbúnir á þar með löngu framkvæmdaferli að vera lokið, sem hefur staðið yfir hjá skólanum um margra ára skeið. Hringbraut 116 og 118 hættu að vera heimilisföng þegar húsið var rifið.Vísir/Vilhelm Skólinn, með nýrri viðbyggingu, á með öðrum orðum að vera kominn í sína endanlegu mynd í bili. „Það verður allt tilbúið í haust,“ segir Margrét Einarsdóttir skólastjóri. Síðasta haust var stærðarinnar hús rifið sem staðið hafði á skólalóðinni frá öndverðu. Það hús var að sögn Margrétar ónýtt og þurfti að víkja svo að hægt væri að uppfæra skólalóðina fyrir börnin. Skólalóðin var um árið færð yfir Vesturvallagötu með þeim afleiðingum að kafli götunnar lokaðist fyrir bílaumferð frá Hringbraut. Sú ráðstöfun er komin til að vera og verður kaflinn héðan af varanlegur hluti skólalóðarinnar. Í Vesturbæjarskóla eru rúmlega 330 nemendur frá 1. og upp í 7. bekk.Vísir/Vilhelm
Reykjavík Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Fleiri fréttir Egill Þór er látinn Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Sjá meira