„Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Atli Arason skrifar 13. maí 2021 21:45 Tristan Freyr [númer 32] skoraði gull af marki í kvöld. Það dugði ekki til er Stjarnan tapaði 3-2 á heimavelli. Vísir/Elín Björg Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. „Þetta er ótrúlega svekkjandi, við höfum ágætis stjórn á leiknum og fáum þrjú mjög ódýr mörk á okkur. Við komum tvisvar til baka og mér fannst við vera mjög óheppnir þar sem við stjórnum seinni hálfleiknum alveg.“ „Eins og í þessu víti.. ég veit ekki alveg hvað Brynjar á að gera við höndina þarna. Dómarinn sér þetta eitthvað öðruvísi. Brynjar tæklar og höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ spyr Tristan áður en hann bætir við, „svo dekkum við illa í horninu, þetta er bara allt í hausnum hjá okkur.“ Tristan skoraði fyrsta mark sitt fyrir Stjörnuna í kvöld og það var alvöru mark og verður sennilega eitt af þeim betra í sumar. Tristan var fáorður þegar hann var spurður út í markið sem hann skoraði. „Ég veit ekki hvað ég get sagt, ég fæ boltann og fer fram hjá einum og bara negli honum á markið. Ég veit ekki hvað ég get sagt annað en það.“ „Ég er sáttur með þetta [markið] og gaman að skora fyrsta markið,“ svarar Tristan. Stjarnan er með ÍA á botni deildarinnar en bæði lið eru með 1 stig eftir þrjá leiki. Næsti leikur Stjörnunnar er einmitt gegn ÍA á skipaskaga næsta mánudag. Það er stutt á milli leikja en Tristan telur Stjörnumenn vel klára í þá viðureign. „Við erum allir í toppstandi. Við tökum endurheimt á morgun, hvílum okkur fyrir vel næsta leik og einbeitum okkur að næsta verkefni,“ sagði Tristan Freyr Ingólfsson að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Þetta er ótrúlega svekkjandi, við höfum ágætis stjórn á leiknum og fáum þrjú mjög ódýr mörk á okkur. Við komum tvisvar til baka og mér fannst við vera mjög óheppnir þar sem við stjórnum seinni hálfleiknum alveg.“ „Eins og í þessu víti.. ég veit ekki alveg hvað Brynjar á að gera við höndina þarna. Dómarinn sér þetta eitthvað öðruvísi. Brynjar tæklar og höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ spyr Tristan áður en hann bætir við, „svo dekkum við illa í horninu, þetta er bara allt í hausnum hjá okkur.“ Tristan skoraði fyrsta mark sitt fyrir Stjörnuna í kvöld og það var alvöru mark og verður sennilega eitt af þeim betra í sumar. Tristan var fáorður þegar hann var spurður út í markið sem hann skoraði. „Ég veit ekki hvað ég get sagt, ég fæ boltann og fer fram hjá einum og bara negli honum á markið. Ég veit ekki hvað ég get sagt annað en það.“ „Ég er sáttur með þetta [markið] og gaman að skora fyrsta markið,“ svarar Tristan. Stjarnan er með ÍA á botni deildarinnar en bæði lið eru með 1 stig eftir þrjá leiki. Næsti leikur Stjörnunnar er einmitt gegn ÍA á skipaskaga næsta mánudag. Það er stutt á milli leikja en Tristan telur Stjörnumenn vel klára í þá viðureign. „Við erum allir í toppstandi. Við tökum endurheimt á morgun, hvílum okkur fyrir vel næsta leik og einbeitum okkur að næsta verkefni,“ sagði Tristan Freyr Ingólfsson að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30