„Við þurfum að eignast fleiri Kára“ Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 11:30 Kári Árnason bendir á Thomas Mikkelsen eftir að Daninn braut á honum. Stöð 2 Sport Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefur drepið í stærri vindlum en Thomasi Mikkelsen sem var í strangri gæslu Kára í Víkinni í gær. Mikkelsen, sem skoraði þrennu gegn Keflavík í þriðju umferð, átti í erfiðleikum með að komast í færi gegn Víkingi í gær, ekki síst vegna framgöngu Kára. Í Pepsi Max stúkunni í gærkvöld mátti sjá hvernig Kári var sífellt mættur til að stöðva Mikkelsen með kröftugum hætti. Víkingur vann leikinn 3-0. Klippa: Stúkan - Kári og Mikkelsen „Við þurfum að eignast fleiri Kára þannig að ungir miðverðir; horfið aðeins á hann,“ sagði Reynir Leósson í Stúkunni, og benti á hve skýr skilaboðin væru frá Kára til Danans. „Thomas Mikkelsen fékk reyndar færi í þessum leik, var rangstæður, en Kári var alltaf í bakinu á honum. Hann fékk aldrei að snúa sér. Þvílíkur leikmaður,“ sagði Reynir. Baldur Sigurðsson benti á hve óhræddir Víkingar hefðu verið við að fara út úr stöðu til að klára að afgreiða sinn mann: „Þeir eru ekkert hræddir um svæðin sem þeir skilja eftir sig því að hlaupin þangað… Viktor Karl, Kristinn Steindórs, Gísli Eyjólfs, hvar eru þessi hlaup,“ spurði Baldur og beindi spurningu sinni til Blika. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Sjá meira
Mikkelsen, sem skoraði þrennu gegn Keflavík í þriðju umferð, átti í erfiðleikum með að komast í færi gegn Víkingi í gær, ekki síst vegna framgöngu Kára. Í Pepsi Max stúkunni í gærkvöld mátti sjá hvernig Kári var sífellt mættur til að stöðva Mikkelsen með kröftugum hætti. Víkingur vann leikinn 3-0. Klippa: Stúkan - Kári og Mikkelsen „Við þurfum að eignast fleiri Kára þannig að ungir miðverðir; horfið aðeins á hann,“ sagði Reynir Leósson í Stúkunni, og benti á hve skýr skilaboðin væru frá Kára til Danans. „Thomas Mikkelsen fékk reyndar færi í þessum leik, var rangstæður, en Kári var alltaf í bakinu á honum. Hann fékk aldrei að snúa sér. Þvílíkur leikmaður,“ sagði Reynir. Baldur Sigurðsson benti á hve óhræddir Víkingar hefðu verið við að fara út úr stöðu til að klára að afgreiða sinn mann: „Þeir eru ekkert hræddir um svæðin sem þeir skilja eftir sig því að hlaupin þangað… Viktor Karl, Kristinn Steindórs, Gísli Eyjólfs, hvar eru þessi hlaup,“ spurði Baldur og beindi spurningu sinni til Blika. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Sjá meira