Heiðursmyndband eftir tólfta deildarmeistaratitilinn á öldinni Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 12:30 Haukar fögnuðu vel eftir að hafa orðið deildarmeistarar um helgina. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Haukar verða alltaf bestir,“ eins og segir í laginu, hefur átt vel við ansi margar leiktíðir á 21. öldinni, í handbolta karla. Enn ein verðlaunin bættust í safnið þegar Haukar urðu deildarmeistarar um helgina. Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri á liðinu í 2. sæti Olís-deildarinnar, FH. Í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport var birt sérstakt meistaramyndband til heiðurs Haukum sem sjá má hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Deildarmeistaramyndband Hauka Enn eru tvær umferðir eftir af deildinni en Haukar eru með níu stiga forskot á FH, sem reyndar á leik til góða. Yfirburðir Hauka hafa því verið umtalsverðir í vetur og ekki öfundsvert hlutskipti fyrir það lið sem þarf að mæta þeim í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í sumar. Haukar hafa nú unnið tólf deildarmeistaratitla frá aldamótum, og hafa skal í huga að deildarmeistarar voru ekki krýndir á árunum 2006-2008. Frá og með árinu 2000 hafa þeir tíu sinnum orðið Íslandsmeistarar en reyndar eru fimm ár liðin frá þeim síðasta og í millitíðinni hafa Valur, ÍBV og Selfoss landað titlinum. Olís-deild karla Haukar Hafnarfjörður Tengdar fréttir Björgvin Páll: Sauð upp úr fjórum, fimm sinnum í vikunni Björgvin Páll Gústavsson var á meðal bestu manna vallarins er lið hans, Haukar, vann öruggan 34-26 sigur á nágrönnum sínum í FH að Ásvöllum í kvöld. Haukar tryggðu jafnframt deildarmeistaratitilinn með sigrinum. 15. maí 2021 22:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri á liðinu í 2. sæti Olís-deildarinnar, FH. Í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport var birt sérstakt meistaramyndband til heiðurs Haukum sem sjá má hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Deildarmeistaramyndband Hauka Enn eru tvær umferðir eftir af deildinni en Haukar eru með níu stiga forskot á FH, sem reyndar á leik til góða. Yfirburðir Hauka hafa því verið umtalsverðir í vetur og ekki öfundsvert hlutskipti fyrir það lið sem þarf að mæta þeim í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í sumar. Haukar hafa nú unnið tólf deildarmeistaratitla frá aldamótum, og hafa skal í huga að deildarmeistarar voru ekki krýndir á árunum 2006-2008. Frá og með árinu 2000 hafa þeir tíu sinnum orðið Íslandsmeistarar en reyndar eru fimm ár liðin frá þeim síðasta og í millitíðinni hafa Valur, ÍBV og Selfoss landað titlinum.
Olís-deild karla Haukar Hafnarfjörður Tengdar fréttir Björgvin Páll: Sauð upp úr fjórum, fimm sinnum í vikunni Björgvin Páll Gústavsson var á meðal bestu manna vallarins er lið hans, Haukar, vann öruggan 34-26 sigur á nágrönnum sínum í FH að Ásvöllum í kvöld. Haukar tryggðu jafnframt deildarmeistaratitilinn með sigrinum. 15. maí 2021 22:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Björgvin Páll: Sauð upp úr fjórum, fimm sinnum í vikunni Björgvin Páll Gústavsson var á meðal bestu manna vallarins er lið hans, Haukar, vann öruggan 34-26 sigur á nágrönnum sínum í FH að Ásvöllum í kvöld. Haukar tryggðu jafnframt deildarmeistaratitilinn með sigrinum. 15. maí 2021 22:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35