Vilja hætta að merkja vín sín Rioja Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 18. maí 2021 14:41 Rioja-vínum fækkar líklega á næstunni. getty/Brycia James Yfir fimmtíu baskneskir vínframleiðendur vilja nú ekki lengur að vín þeirra séu merkt sem Rioja-vín. Vín merkt svæðinu Rioja eru óumdeilanlega þau vinsælustu sem koma frá Spáni en basknesku framleiðendurnir vilja nýja sérbaskneska vínmerkingu. Beiðni þeirra um nýju merkinguna er komin fyrir Evrópusambandið en framleiðendurnir hafa þegar hlotið stuðning spænsku ríkisstjórnarinnar og stjórnar Baskalands í málinu. Flestir Íslendingar þekkja Rioja-vínin vel en Rioja-stimpilinn er lögverndaður og mega aðeins framleiðendur frá afmörkuðum svæðum nota hann á vín sín. Svæðin sem falla undir Rioja-svæðið eru sjálfstjórnarsvæðið La Rioja, hluti sjálfstjórnarsvæðisins Navarra og baskneska héraðið Álava. Basknesku vínframleiðendurnir vilja nú slíta öll tengsl við Rioja-gæðastimpilinn og skapa sinn eigin, sem mun bera baskneska heitið Arabako Mahastiak eða Viñedos de Álava á spænsku. Baskarnir hafa bent á gamlar hellamyndir sérstöðu sinni til stuðnings sem eiga að sanna að þeir styðjist við að minnsta kosti þúsund ára gamla hefð í víngerð á svæðinu. Sömuleiðis er ekki úr vegi að skilja óskir Baskanna sem lið í sjálfstæðistilburðum þeirra, sem eru gömul saga og ný. Meiri gæði eiga að felast í Álava-vínunum heldur en flestum öðrum Rioja-vínum en eins og staðan er í dag mega 473 vínframleiðendur merkja vín sín með Rioja-stimplinum, samkvæmt frétt The Guardian um málið. Áfengi og tóbak Spánn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Beiðni þeirra um nýju merkinguna er komin fyrir Evrópusambandið en framleiðendurnir hafa þegar hlotið stuðning spænsku ríkisstjórnarinnar og stjórnar Baskalands í málinu. Flestir Íslendingar þekkja Rioja-vínin vel en Rioja-stimpilinn er lögverndaður og mega aðeins framleiðendur frá afmörkuðum svæðum nota hann á vín sín. Svæðin sem falla undir Rioja-svæðið eru sjálfstjórnarsvæðið La Rioja, hluti sjálfstjórnarsvæðisins Navarra og baskneska héraðið Álava. Basknesku vínframleiðendurnir vilja nú slíta öll tengsl við Rioja-gæðastimpilinn og skapa sinn eigin, sem mun bera baskneska heitið Arabako Mahastiak eða Viñedos de Álava á spænsku. Baskarnir hafa bent á gamlar hellamyndir sérstöðu sinni til stuðnings sem eiga að sanna að þeir styðjist við að minnsta kosti þúsund ára gamla hefð í víngerð á svæðinu. Sömuleiðis er ekki úr vegi að skilja óskir Baskanna sem lið í sjálfstæðistilburðum þeirra, sem eru gömul saga og ný. Meiri gæði eiga að felast í Álava-vínunum heldur en flestum öðrum Rioja-vínum en eins og staðan er í dag mega 473 vínframleiðendur merkja vín sín með Rioja-stimplinum, samkvæmt frétt The Guardian um málið.
Áfengi og tóbak Spánn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira