Þurfum að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2021 22:31 Víðir heldur bolta á lofti á æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi 2018. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson minnti áhorfendur og íþróttafélög landsins á mikilvægi þess að virða sóttvarnarreglur á blaðamannafundi fyrr í dag. „Núna í vikunni virðist fólk aðeins vera farið að slaka á, bæði áhorfendur og þá líka íþróttafélögin. Það hefur skapast mikil stemmning í kringum úrslitakeppnirnar sem eru byrjaðar og Íslandsmótið í fótbolta líka. Mikil þörf hjá fólki að mæta og skemmtilegt að það sé hægt en við þurfum aðeins að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur í einhverja vitleysu,“ sagði Víðir.“ „Ég held að það sé, eins og svo margt á þessum Covid-tímum, þá verða þessar úrslitakeppnir og þessir leikir næstu vikurnar ekki nákvæmlega eins og þeir voru fyrir. Þess vegna þurfum við að vera með skýr skilaboð til áhorfenda um að gæta að sér og passa upp á sóttvarnirnar.“ „Það sem við erum að sjá í þessum skjáskotum sem við vorum að fá í morgun er að þetta er mikið af ungu fólki sem að er þá væntanlega ekki búið að fá bólusetningu svo þau eru að setja sjálf sig í ákveðna hættu. Við þurfum öll að gæta að okkur og ég held að íþróttafélögin vilji gera þetta mjög vel, stuðningsmenn félaganna vilja gera þetta vel en stundum hleypur mönnum kapp í kinn. Nú þurfum við bara aðeins að brýna þetta og gera þetta vel. Þá gengur þetta vel og allir geta haft gaman að,“ sagði Víðir að endingu. Klippa: Víðir minnti áhorfendur og íþróttafélög á að virða sóttvarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Sjá meira
„Núna í vikunni virðist fólk aðeins vera farið að slaka á, bæði áhorfendur og þá líka íþróttafélögin. Það hefur skapast mikil stemmning í kringum úrslitakeppnirnar sem eru byrjaðar og Íslandsmótið í fótbolta líka. Mikil þörf hjá fólki að mæta og skemmtilegt að það sé hægt en við þurfum aðeins að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur í einhverja vitleysu,“ sagði Víðir.“ „Ég held að það sé, eins og svo margt á þessum Covid-tímum, þá verða þessar úrslitakeppnir og þessir leikir næstu vikurnar ekki nákvæmlega eins og þeir voru fyrir. Þess vegna þurfum við að vera með skýr skilaboð til áhorfenda um að gæta að sér og passa upp á sóttvarnirnar.“ „Það sem við erum að sjá í þessum skjáskotum sem við vorum að fá í morgun er að þetta er mikið af ungu fólki sem að er þá væntanlega ekki búið að fá bólusetningu svo þau eru að setja sjálf sig í ákveðna hættu. Við þurfum öll að gæta að okkur og ég held að íþróttafélögin vilji gera þetta mjög vel, stuðningsmenn félaganna vilja gera þetta vel en stundum hleypur mönnum kapp í kinn. Nú þurfum við bara aðeins að brýna þetta og gera þetta vel. Þá gengur þetta vel og allir geta haft gaman að,“ sagði Víðir að endingu. Klippa: Víðir minnti áhorfendur og íþróttafélög á að virða sóttvarnir
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Sjá meira