Væri til í að útrýma skömm Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. maí 2021 09:02 Sigga Dögg var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. „Það yrði léttara yfir fólki og ég held að það væri meiri slaki í kerfinu. Fólk verður ekki jafn stuðað og ekki jafn mikill kvíði yfir að það komist upp um það. Það skammast sín fyrir það sem það gerir, það sem það gerir ekki, það skammast sín fyrir það sem það veit og fyrir það sem það vei ekki. Það sem það veit ekki. Það er alið upp í: „Skammastu þín, það eru allir að horfa á þig.Hvað heldur þú að þau haldi um þig núna?“ Hvað ef þetta tungutak er þetta ekki til? Hvað ef þú átt bara að koma vel fram ef þér líður bara illa og þess vegna ertu svona núna. Hvað ef við spólum alveg aftur til byrjunar þegar við fáum barn í hendurnar og skömm er ekki til?“ Sigga Dögg var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Hún segir að það þurfi að sýna oftar skilning í stað þess að láta fólk skammast sín. „Skömm er bara félagslegt taumhald. Það er það sem skömmin er. Hún er reglur samfélagsins um hvað má og hvað má ekki. Af því að við segjum Þú átt að skammast þín.“ Að hennar mati þarf að útrýma þessu hugtaki algjörlega. „Við fæðumst ekki með skömm, það er lært. Maður fæðist með samkennd.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Sigga um kynheilbrigði, karlmennsku, ábyrgð, sjálfsþekkingu, opin sambönd, kynlíf, skömm og margt fleira. 24/7 með Begga Ólafs Kynlíf Tengdar fréttir Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31 „Ég skall í gólfið, froðufelldi og missti meðvitund“ „Af því að ég er með ADHD og er ofvirkur, get ég verið ótrúlega duglegur. Ég get unnið að verkefnum án þess að hvíla mig, jafn vel dögum saman,“ segir Jón Gnarr. 5. maí 2021 13:30 Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan „Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma. 29. apríl 2021 08:30 „Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
„Það yrði léttara yfir fólki og ég held að það væri meiri slaki í kerfinu. Fólk verður ekki jafn stuðað og ekki jafn mikill kvíði yfir að það komist upp um það. Það skammast sín fyrir það sem það gerir, það sem það gerir ekki, það skammast sín fyrir það sem það veit og fyrir það sem það vei ekki. Það sem það veit ekki. Það er alið upp í: „Skammastu þín, það eru allir að horfa á þig.Hvað heldur þú að þau haldi um þig núna?“ Hvað ef þetta tungutak er þetta ekki til? Hvað ef þú átt bara að koma vel fram ef þér líður bara illa og þess vegna ertu svona núna. Hvað ef við spólum alveg aftur til byrjunar þegar við fáum barn í hendurnar og skömm er ekki til?“ Sigga Dögg var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Hún segir að það þurfi að sýna oftar skilning í stað þess að láta fólk skammast sín. „Skömm er bara félagslegt taumhald. Það er það sem skömmin er. Hún er reglur samfélagsins um hvað má og hvað má ekki. Af því að við segjum Þú átt að skammast þín.“ Að hennar mati þarf að útrýma þessu hugtaki algjörlega. „Við fæðumst ekki með skömm, það er lært. Maður fæðist með samkennd.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Sigga um kynheilbrigði, karlmennsku, ábyrgð, sjálfsþekkingu, opin sambönd, kynlíf, skömm og margt fleira.
24/7 með Begga Ólafs Kynlíf Tengdar fréttir Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31 „Ég skall í gólfið, froðufelldi og missti meðvitund“ „Af því að ég er með ADHD og er ofvirkur, get ég verið ótrúlega duglegur. Ég get unnið að verkefnum án þess að hvíla mig, jafn vel dögum saman,“ segir Jón Gnarr. 5. maí 2021 13:30 Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan „Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma. 29. apríl 2021 08:30 „Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31
„Ég skall í gólfið, froðufelldi og missti meðvitund“ „Af því að ég er með ADHD og er ofvirkur, get ég verið ótrúlega duglegur. Ég get unnið að verkefnum án þess að hvíla mig, jafn vel dögum saman,“ segir Jón Gnarr. 5. maí 2021 13:30
Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan „Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma. 29. apríl 2021 08:30
„Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31