Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2021 16:01 Hlauparinn Arnar Pétursson er nýjasti viðmælandinn í hlaðvarpinu 24/7. „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. „Ég þoli ekki að sjá karlmenn tjá sig um málefni kvenna,“ segir Arnar meðal annars í nýjasta þætti af hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. „Ég væri til í að sjá bara, hundrað prósent konur á Alþingi í svona fjögur eða fimm kjörtímabil eða 16 til 20 ár þar sem karlar gætu ekki komist á Alþingi. Af því við erum búin að búa til lög, reglur og umhverfi sem er búið til af körlum í meirihluta og ég hef engar áhyggjur af þessu, að karlar myndu deyja út.“ Með hagsmuni kvenna að leiðarljósi Hann leggur til að konur fái þennan tíma á þingi til að gera lagfæringar. „Til að fletta ofan af allskonar rugl reglum sem hafa verið settar inn af körlum sem hafa kannski enga hugmynd um þarfir kvenna.“ Nefnir hann fæðingarorlof sem dæmi. Hann telur að það séu mjög margir litlir hlutir sem væri hægt að laga ef konur myndu hugsa um konur, út frá þeirra hagsmunum. Arnar segir að í mjög langan tíma hafi hlutfall karla á þingi verið níutíu prósent svo þetta ætti ekki að vera það hræðilegt hugsun. „Ef þið fáið einhverja smá skrítna tilfinningu þá þurfið þið að athuga með ykkur.“ Arnar viðurkennir að hann hafi ekki fengið jákvæð viðbrögð við þessari skoðun, hvorki frá körlum né konum. „Það voru einu sinni karlar sem réðu öllu, af hverju ertu ekki brjálaður yfir því þegar þú ert að lesa söguna frá 1930? Af hverju fékkstu ekki reiðitilfinningu þá ,en þú færð hana þegar þú hugsar um hundrað prósent konur á þingi. Það er ekkert galið sko.“ Þátturinn er kominn á Spotify og einnig er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Arnar Péturs er hlaupari, með fjórar háskólagráður og gaf út Hlaupabókina árið 2019. Í þættinum ræðir Arnar um hlaup, vinnuna sem þarf til að verða 38 sinnum Íslandsmeistari, tillöguna að prófa að hafa bara konur á þingi, álit annarra, að velja vini sína og margt fleira. Heilsa 24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31 „Ég skall í gólfið, froðufelldi og missti meðvitund“ „Af því að ég er með ADHD og er ofvirkur, get ég verið ótrúlega duglegur. Ég get unnið að verkefnum án þess að hvíla mig, jafn vel dögum saman,“ segir Jón Gnarr. 5. maí 2021 13:30 Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan „Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma. 29. apríl 2021 08:30 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
„Ég þoli ekki að sjá karlmenn tjá sig um málefni kvenna,“ segir Arnar meðal annars í nýjasta þætti af hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. „Ég væri til í að sjá bara, hundrað prósent konur á Alþingi í svona fjögur eða fimm kjörtímabil eða 16 til 20 ár þar sem karlar gætu ekki komist á Alþingi. Af því við erum búin að búa til lög, reglur og umhverfi sem er búið til af körlum í meirihluta og ég hef engar áhyggjur af þessu, að karlar myndu deyja út.“ Með hagsmuni kvenna að leiðarljósi Hann leggur til að konur fái þennan tíma á þingi til að gera lagfæringar. „Til að fletta ofan af allskonar rugl reglum sem hafa verið settar inn af körlum sem hafa kannski enga hugmynd um þarfir kvenna.“ Nefnir hann fæðingarorlof sem dæmi. Hann telur að það séu mjög margir litlir hlutir sem væri hægt að laga ef konur myndu hugsa um konur, út frá þeirra hagsmunum. Arnar segir að í mjög langan tíma hafi hlutfall karla á þingi verið níutíu prósent svo þetta ætti ekki að vera það hræðilegt hugsun. „Ef þið fáið einhverja smá skrítna tilfinningu þá þurfið þið að athuga með ykkur.“ Arnar viðurkennir að hann hafi ekki fengið jákvæð viðbrögð við þessari skoðun, hvorki frá körlum né konum. „Það voru einu sinni karlar sem réðu öllu, af hverju ertu ekki brjálaður yfir því þegar þú ert að lesa söguna frá 1930? Af hverju fékkstu ekki reiðitilfinningu þá ,en þú færð hana þegar þú hugsar um hundrað prósent konur á þingi. Það er ekkert galið sko.“ Þátturinn er kominn á Spotify og einnig er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Arnar Péturs er hlaupari, með fjórar háskólagráður og gaf út Hlaupabókina árið 2019. Í þættinum ræðir Arnar um hlaup, vinnuna sem þarf til að verða 38 sinnum Íslandsmeistari, tillöguna að prófa að hafa bara konur á þingi, álit annarra, að velja vini sína og margt fleira.
Heilsa 24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31 „Ég skall í gólfið, froðufelldi og missti meðvitund“ „Af því að ég er með ADHD og er ofvirkur, get ég verið ótrúlega duglegur. Ég get unnið að verkefnum án þess að hvíla mig, jafn vel dögum saman,“ segir Jón Gnarr. 5. maí 2021 13:30 Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan „Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma. 29. apríl 2021 08:30 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02
Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31
„Ég skall í gólfið, froðufelldi og missti meðvitund“ „Af því að ég er með ADHD og er ofvirkur, get ég verið ótrúlega duglegur. Ég get unnið að verkefnum án þess að hvíla mig, jafn vel dögum saman,“ segir Jón Gnarr. 5. maí 2021 13:30
Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan „Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma. 29. apríl 2021 08:30