Alma fullbólusett: „Þetta er mikill hátíðisdagur“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. maí 2021 14:01 Alma Möller var hæstánægð með að fá síðari bólusetninguna með Pfizer í dag. Hún var með hitalækkandi í töskunni til öryggis ef hún fengi aukaverkanir. Vísir/Sigurjón Um sjö þúsund manns verða bólusettir í Laugardalshöll í dag með bóluefni Pfizer. Meðal þeirra sem fékk aðra bólusetningu í dag er Alma Möller landlæknir. Hún sagði um hátíðisdag að ræða. Bólusetningin gekk afar vel í Laugardalshöll í dag þegar fréttastofa mætti á svæðið. Hjúkrunarfræðingar gengu fram eins og einn maður og sprautuðu bóluefni frá Pfizer í fólk. Meðal þeirra sem mættu í dag var Alma Möller Landlæknir sem var að fá sína aðra sprautu. Aðspurð um hvernig væri að vera bráðum fullbólusett sagði Alma. „Maður verður miklu öruggari með sig. Það tekur auðvitað tíma að fá fulla virkni en ég hlakka mikið til og finnst þetta mikill hátíðisdagur,“ segir Alma. Alma segist ekki búin að panta sér flugfar til útlanda. „Ég er hæstánægð með að geta ferðast innanlands í sumar þannig að ég ætla að byrja á því,“ segir hún. Hún er ánægð með hvernig bólusetningarnar ganga. „Það gengur ótrúlega vel. Heilsugæslan á svo sannarlega hrós skilið fyrir skipulagið,“ segir hún. Alma segist hafa fengið smá vöðvaverki eftir síðustu bólusetningu og er við öllu búin í dag. „Ég hef ekki tök á að taka daginn frá en er með svona hitalækkandi í töskunni minni,“ segir Alma brosandi að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Sjá meira
Bólusetningin gekk afar vel í Laugardalshöll í dag þegar fréttastofa mætti á svæðið. Hjúkrunarfræðingar gengu fram eins og einn maður og sprautuðu bóluefni frá Pfizer í fólk. Meðal þeirra sem mættu í dag var Alma Möller Landlæknir sem var að fá sína aðra sprautu. Aðspurð um hvernig væri að vera bráðum fullbólusett sagði Alma. „Maður verður miklu öruggari með sig. Það tekur auðvitað tíma að fá fulla virkni en ég hlakka mikið til og finnst þetta mikill hátíðisdagur,“ segir Alma. Alma segist ekki búin að panta sér flugfar til útlanda. „Ég er hæstánægð með að geta ferðast innanlands í sumar þannig að ég ætla að byrja á því,“ segir hún. Hún er ánægð með hvernig bólusetningarnar ganga. „Það gengur ótrúlega vel. Heilsugæslan á svo sannarlega hrós skilið fyrir skipulagið,“ segir hún. Alma segist hafa fengið smá vöðvaverki eftir síðustu bólusetningu og er við öllu búin í dag. „Ég hef ekki tök á að taka daginn frá en er með svona hitalækkandi í töskunni minni,“ segir Alma brosandi að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Sjá meira
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu