Íhugar að skipta um landslið eftir svekkelsi þriðjudagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 27. maí 2021 07:00 Skiptir Billing til Nígeríu? Robin Jones/Getty Daninn Philip Billing er ansi svekktur með að hafa ekki verið valinn í danska EM-hópinn sem var tilkynntur á þriðjudagskvöldið. Billing er leikmaður Bournemouth en þar hefur hann leikið frá árinu 2019 er hann kom til félagsins frá Huddersfield. Faðir Billing er frá Nígeríu og þeir hafa lengi verið á höttunum eftir kröftum Billing í nígeríska landsliðið. Hann hefur hingað til ekki haft áhuga á því en eftir að danski EM hópurinn var kynntur í fyrrakvöld íhugar nú Billing að skipta um þjóðina sem hann spilar fyrir. „Ég hef talað við þjálfarann nokkrum sinnum og nú er það enn meira sem ég þarf að hugsa um eftir að hafa ekki verið valinn í EM-hópinn,“ sagði Billing um samtöl sín við nígeríska þjálfarateymið. „Bráðum er það líka HM sem ég þarf að hugsa um. Ég er bráðum 25 ára og hef bara spilað einn landsleik. Ég er með markmið sem ég vil ná á mínum ferli.“ „Ég hef séð svo mikið frá danska knattspyrnusambandinu og landsliðinu síðustu ár að ég bjóst ekki við að vera valinn en ég vonaðist eftir því. Þetta er EM og er risa stórt. Þetta er líka í Danmörku og þetta er draumur allra.“ Í maí 2020 sagði Billing í samtali við danska miðilinn BT að hann væri hundrað prósent Dani og að það væri skrýtið að spila fyrir Nígeríu. Núna hafa aðstæðurnar breyst og hann getur enn spilað fyrir Nígeríu þrátt fyrir að hafa spilað vináttulandsleik gegn Færeyjum í október og þrettán unglingalandsleiki fyrir Dani. Philip Billing føler sig “100 procent dansk”, men vil nu overveje at skifte til det nigerianske landshold, fordi han ikke blev vurderet god nok til EM. Sympatisk. https://t.co/c4jPG9Rio6— Christian Birk (@ChrBirk) May 26, 2021 Danski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Billing er leikmaður Bournemouth en þar hefur hann leikið frá árinu 2019 er hann kom til félagsins frá Huddersfield. Faðir Billing er frá Nígeríu og þeir hafa lengi verið á höttunum eftir kröftum Billing í nígeríska landsliðið. Hann hefur hingað til ekki haft áhuga á því en eftir að danski EM hópurinn var kynntur í fyrrakvöld íhugar nú Billing að skipta um þjóðina sem hann spilar fyrir. „Ég hef talað við þjálfarann nokkrum sinnum og nú er það enn meira sem ég þarf að hugsa um eftir að hafa ekki verið valinn í EM-hópinn,“ sagði Billing um samtöl sín við nígeríska þjálfarateymið. „Bráðum er það líka HM sem ég þarf að hugsa um. Ég er bráðum 25 ára og hef bara spilað einn landsleik. Ég er með markmið sem ég vil ná á mínum ferli.“ „Ég hef séð svo mikið frá danska knattspyrnusambandinu og landsliðinu síðustu ár að ég bjóst ekki við að vera valinn en ég vonaðist eftir því. Þetta er EM og er risa stórt. Þetta er líka í Danmörku og þetta er draumur allra.“ Í maí 2020 sagði Billing í samtali við danska miðilinn BT að hann væri hundrað prósent Dani og að það væri skrýtið að spila fyrir Nígeríu. Núna hafa aðstæðurnar breyst og hann getur enn spilað fyrir Nígeríu þrátt fyrir að hafa spilað vináttulandsleik gegn Færeyjum í október og þrettán unglingalandsleiki fyrir Dani. Philip Billing føler sig “100 procent dansk”, men vil nu overveje at skifte til det nigerianske landshold, fordi han ikke blev vurderet god nok til EM. Sympatisk. https://t.co/c4jPG9Rio6— Christian Birk (@ChrBirk) May 26, 2021
Danski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira