Tímabilið vonbrigði en það er ekki hægt að vinna endalaust Andri Már Eggertsson skrifar 26. maí 2021 21:35 Stefán var svekktur með að vera úr leik í kvöld Vísir/Hulda Tímabilinu er lokið hjá Fram eftir að hafa tapað 2-0 í undanúrslitar einvígi á móti Val. Sterkur varnarleikur Vals sá til þess að þær unnu leikinn að lokum með 5 mörkum 24-19. Stefán Arnarson þjálfari Fram var afar svekktur með úrslit leiksins. „Þetta eru mikil vonbrigði vegna þess við erum í handbolta til að vinna. Í dag voru það fullt af litlum hlutum hjá okkur sem eru í miklu ólagi," sagði Stefán og bætti við að hlutirnir sem klikkuðu væru of margir til að nefna þá. Það var lítið skorað til að byrja með leiks og voru Framkonur í vandræðum með að brjóta ísinn sem þær á endanum gerðu eftir 6:30 mínútu. „Sterkur varnarleikur er oft aðaleinkenni þegar lið mætast í annað sinn í einvígi. Við lentum fyrst tveimur mörkum undir komust síðan í 7-4 en síðan voru þær talsvert sterkari á báðum endum vallarins og óska ég þeim til hamingju með að vera kominn í úrslitin." Það kom afar slakur kafli hjá Fram eftir að þær komust 7-4 yfir í fyrri hálfleik þar sem Framkonur voru miklir klaufar. „Valur refsaði okkur mikið þegar við vorum að spila stuttar sóknir þar sem við töpuðum boltanum. Hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn voru mikil vonbrigði, þetta hefur loðað mikið við okkur í vetur sem ég verð að taka á mig." „Í öllu einvíginu var Valur miklu betri, þær voru með talsvert meiri neista. Við vorum betri en þær í deildarkeppninni en þær voru betri en við í dag." Stefán Arnarson og hans stelpur í Fram þekkja lítið annað heldur en að vinna bikara því er afar mikil vonbrigði að liðið vinni ekkert á þessu tímabili. „Tímabilið er vonbrigði. Við vorum Íslandsmeistarar 2017,18. Í fyrra unnum við deild og bikar, síðan hefðum við orðið Íslandsmeistarar hefði Covid ekki komið. Það er ekki hægt að vinna endalaust en við viljum gera betur," sagði Stefán að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
„Þetta eru mikil vonbrigði vegna þess við erum í handbolta til að vinna. Í dag voru það fullt af litlum hlutum hjá okkur sem eru í miklu ólagi," sagði Stefán og bætti við að hlutirnir sem klikkuðu væru of margir til að nefna þá. Það var lítið skorað til að byrja með leiks og voru Framkonur í vandræðum með að brjóta ísinn sem þær á endanum gerðu eftir 6:30 mínútu. „Sterkur varnarleikur er oft aðaleinkenni þegar lið mætast í annað sinn í einvígi. Við lentum fyrst tveimur mörkum undir komust síðan í 7-4 en síðan voru þær talsvert sterkari á báðum endum vallarins og óska ég þeim til hamingju með að vera kominn í úrslitin." Það kom afar slakur kafli hjá Fram eftir að þær komust 7-4 yfir í fyrri hálfleik þar sem Framkonur voru miklir klaufar. „Valur refsaði okkur mikið þegar við vorum að spila stuttar sóknir þar sem við töpuðum boltanum. Hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn voru mikil vonbrigði, þetta hefur loðað mikið við okkur í vetur sem ég verð að taka á mig." „Í öllu einvíginu var Valur miklu betri, þær voru með talsvert meiri neista. Við vorum betri en þær í deildarkeppninni en þær voru betri en við í dag." Stefán Arnarson og hans stelpur í Fram þekkja lítið annað heldur en að vinna bikara því er afar mikil vonbrigði að liðið vinni ekkert á þessu tímabili. „Tímabilið er vonbrigði. Við vorum Íslandsmeistarar 2017,18. Í fyrra unnum við deild og bikar, síðan hefðum við orðið Íslandsmeistarar hefði Covid ekki komið. Það er ekki hægt að vinna endalaust en við viljum gera betur," sagði Stefán að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira