Eitt stærsta blað Japans og heimsins heimtar að Ólympíuleikunum verði aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 08:02 Andstaða Japana gegn Ólympíuleikunum í sumar er alltaf að aukast enda er kórónuveiran að herja á landsmenn. AP/Koji Sasahara Það eru bara tveir mánuðir í að Ólympíuleikarnir í Tókyó eiga að hefjast. Almenningsálitið í Japan er mjög neikvætt gagnvart því að halda leikana í núverandi ástandi í landinu. Kórónuveirufaraldurinn herjar á Japana sem vörðust veirunni vel þegar hún kom fyrst fram en hafa lent í vandræðum með seinni bylgjur auk þess að það gengur frekar illa að bólusetja fólk í landinu. Meirihluti Japana vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar og nú eru stóru fjölmiðlarnir farnir að kalla eftir því að leikunum verði aflýst. Japan's Asahi Shimbun, an official partner of the Tokyo 2020 Olympics, called for the Summer Games to be cancelled in an editorial on Wednesday, citing risks to public safety and strains on the medical system from the COVID-19 pandemic. https://t.co/Cb3uruq5Wx— Reuters Sports (@ReutersSports) May 26, 2021 Asahi Shimbun er næststærsta blað heimsins og gefið út í meira en fimm milljónum eintaka. Það vakti því talsverða athygli þegar sú skoðun kom fram í ritstjórapistli blaðsins þess að Japanir yrðu að hætta við leikana. Asahi Shimbun er meira segja einn af styrktaraðilunum leikanna en afstaðan er skýr. „Við teljum það ekki skynsamlegt að halda Ólympíuleikana í borginni í sumar,“ kom fram í ritstjórapistlinum og fyrirsögn hans var: „Við heimtum það að Suga forsætisráðherra fresti leikunum“ Ástandið í kórónuveirufaraldrinum er slæmt í Japan en það er þó ekkert sem bendir til þess að Alþjóða Ólympíunefndin eða skipuleggjendur leikanna séu að plana það að hætta við leikana annað árið í röð. Major newspaper & official sponsor of Tokyo #Olympics calls for cancelation. Asahi Shimbun writes scathing editorial, asking what's the point of Olympics if it's against the will of people & threatening health. Does this pave the way for other sponsors to speak out? @EarlyStart pic.twitter.com/VFMFDL140r— Selina Wang (@selinawangtv) May 26, 2021 Ritstjórapistillinn er aftur á móti með hreina og skýra kröfu á stjórnvöld í Japan. „Vantrú á og ósætti með glannalega ríkisstjórn er bara að aukast. Við heimtum það að Suga forsætisráðherra leggi réttmætt mat á stöðuna og ákveði að fresta leikunum í sumar,“ segir í pistlinum. Japanar hafa þegar eytt 15,4 milljörðum dollara í Ólympíuleikana og Alþjóðaólympíunefndin myndi tapa gríðarlegum sjónvarpstekjum ef leikunum yrði aflýst. Peningapressan er því bara í eina átt. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn herjar á Japana sem vörðust veirunni vel þegar hún kom fyrst fram en hafa lent í vandræðum með seinni bylgjur auk þess að það gengur frekar illa að bólusetja fólk í landinu. Meirihluti Japana vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar og nú eru stóru fjölmiðlarnir farnir að kalla eftir því að leikunum verði aflýst. Japan's Asahi Shimbun, an official partner of the Tokyo 2020 Olympics, called for the Summer Games to be cancelled in an editorial on Wednesday, citing risks to public safety and strains on the medical system from the COVID-19 pandemic. https://t.co/Cb3uruq5Wx— Reuters Sports (@ReutersSports) May 26, 2021 Asahi Shimbun er næststærsta blað heimsins og gefið út í meira en fimm milljónum eintaka. Það vakti því talsverða athygli þegar sú skoðun kom fram í ritstjórapistli blaðsins þess að Japanir yrðu að hætta við leikana. Asahi Shimbun er meira segja einn af styrktaraðilunum leikanna en afstaðan er skýr. „Við teljum það ekki skynsamlegt að halda Ólympíuleikana í borginni í sumar,“ kom fram í ritstjórapistlinum og fyrirsögn hans var: „Við heimtum það að Suga forsætisráðherra fresti leikunum“ Ástandið í kórónuveirufaraldrinum er slæmt í Japan en það er þó ekkert sem bendir til þess að Alþjóða Ólympíunefndin eða skipuleggjendur leikanna séu að plana það að hætta við leikana annað árið í röð. Major newspaper & official sponsor of Tokyo #Olympics calls for cancelation. Asahi Shimbun writes scathing editorial, asking what's the point of Olympics if it's against the will of people & threatening health. Does this pave the way for other sponsors to speak out? @EarlyStart pic.twitter.com/VFMFDL140r— Selina Wang (@selinawangtv) May 26, 2021 Ritstjórapistillinn er aftur á móti með hreina og skýra kröfu á stjórnvöld í Japan. „Vantrú á og ósætti með glannalega ríkisstjórn er bara að aukast. Við heimtum það að Suga forsætisráðherra leggi réttmætt mat á stöðuna og ákveði að fresta leikunum í sumar,“ segir í pistlinum. Japanar hafa þegar eytt 15,4 milljörðum dollara í Ólympíuleikana og Alþjóðaólympíunefndin myndi tapa gríðarlegum sjónvarpstekjum ef leikunum yrði aflýst. Peningapressan er því bara í eina átt.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira